Siglufjarðarskarðsgöng úr botni Hólsdals
Vegagerðin hefur unnið síðustu árin að forathugun á nýjum jarðgöngum milli Siglufjarðar og Fljóta. Greinargerð frá Vegagerðinni liggur núna fyrir og er lagt til að ný göng liggi úr botni…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Vegagerðin hefur unnið síðustu árin að forathugun á nýjum jarðgöngum milli Siglufjarðar og Fljóta. Greinargerð frá Vegagerðinni liggur núna fyrir og er lagt til að ný göng liggi úr botni…
Leyningsás ses., sem stendur að gerð nýs golfvallar og útivistarsvæðis í Hólsdal á Siglufirði, hefur lagt fram kæru til lögreglu vegna síendurtekinna eignaspjalla á golfvellinum. „Þrátt fyrir að við Skarðsveg…
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt að Leyningsás ses. fái framvæmdaleyfi fyrir nýrri brú yfir Leyningsá á Siglufirði. Samþykkið er háð með fyrirvara að fullnægjandi teikningar berist. Myndin tengist ekki…
Bæjarstjóri Fjallabyggðar flutti eftirfarandi tillögu á fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar í dag, 15. febrúar: Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur samþykkt deiliskipulag fyrir Hóls- og Skarðsdal, enda verði eftirtalinna atriða gætt við endanlega hönnun…
Varðar auglýsingu um deiliskipulag fyrir útivistarsvæði í Hólsdal Skógræktarfélag Siglufjarðar vill koma fram eftirfarandi athugasemdum við deiliskipulags uppdrátt: 1. Reitir merktir F1, F2, F3 og F4 frístundahús verði felldir út.…