Brautskráning frá Háskólanum á Hólum
Í dag var brautskráningarathöfn Háskólans á Hólum haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð. Frá skólanum brautskráðust einstaklingar frá fimm þjóðlöndum. Auk Íslands voru nemendur frá Danmörku, Þýskalandi, Portúgal og Ungverjalandi.…