Frábærir tónleikar framundan í Hofi í haust
Mikið fjör var í Hofi um helgina á velheppnuðum og stappfullum tónleikum Jónasar Sig og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í Hamraborg í Hofi á Akureyri. Hratt seldist upp á tónleikana og færri…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Mikið fjör var í Hofi um helgina á velheppnuðum og stappfullum tónleikum Jónasar Sig og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í Hamraborg í Hofi á Akureyri. Hratt seldist upp á tónleikana og færri…
BARR Kaffihús í Hofi er opið alla virka daga frá klukkan 8:30-18 og frá 10-18 um helgar. Verslunin Kista er opin á virkum dögum frá 10-18, laugardaga frá 11-16 og sunnudaga frá…
Páll Óskar heldur dansleik í Hofi á Akureyri, sunnudaginn 5. ágúst. Er þetta í fyrsta sinn sem hann heldur tónleika í húsinu. Hvergi verður slegið af í glamúr og glæsileika…
Menningarfélag Akureyrar býður til finnskrar viku í Hofi dagana 16. – 22. október. Tilefnið er aldarafmæli finnska lýðveldisins og því verður finnsk menning í hávegum höfð. Fjölbreytt dagskrá verður alla vikuna…
Þann 1. maí síðastliðinn var opnuð í Hofi á Akureyri farandsýning um kvenréttindabaráttu síðustu 100 ára og er hún á vegum Kvenréttindafélags Íslands í samvinnu við Akureyrarbæ og Menningarfélag Akureyrar.…
Frítt verður að sjá Ævar vísindamann í Hofi menningarhúsi á Akureyri, sunnudaginn 25. janúar næstkomandi. Skemmtunin hefst kl. 14.
Í desember 2014 var nemendum í 1. bekk í grunnskólum Akureyrarbæjar boðið á sérstaka skólatónleika Norðurljósanna í Hofi Menningarhúsi. Um 250 nemendur þáðu boðið og mættu á tónleikana með kennurum…
Þrír af vinsælustu tenórum landsins, Kristján Jóhannsson, Garðar Thór Cortes og Gissur Páll Gissurarson slá upp mikilli tónlistarveislu í Hofi á Akureyri 3. janúar næstkomandi, en þeir syngja kl. 17, og kl. 20.…
Leikritið Hjónabandssæla verður sýnt í næsta mánuði í Hofi á Akureyri. Sýningar verða í menningarhúsinu Hofi dagana 18. og 19.apríl en fyrri sýningardaginn verður einnig dagsýning kl.15 ætluð eldri borgurum.…
Ferðir ársins hjá Ferðafélagi Akureyrar kynntar í máli og myndum í Hömrum, litla salnum í Hofi, þann 9. febrúar kl. 20.00. Frímann Guðmundsson, formaður ferðanefndar kynnir. Fyrirlesari: Þóra Ellen Þórhallsdóttir…
Kristinn Sigmundsson og Víkingur Heiðar Ólafsson flytja Vetrarferðina eftir Franz Schubert á tónleikum í aðalsal Hofs, Hamraborg laugardaginn 3. desember, kl.15. Schubert samdi Vetrarferðina árið 1827, ári fyrir andlát sitt. Hún…
Greifarnir sem hafa verið ein allra ástsælasta hljómsveit landsins frá árinu 1986 fagna 25 ára starfsafmæli með tónleikum í Hofi þann 8. október kl. 20. Á efnisskrá tónleikana verða flest…
Síðastliðna vetur hefur Jón Ólafs boðið til sín góðum gestum á sviðið í Salnum í Kópavogi við fádæma undirtektir. Nú kemur hann loksins í Hof menningarhús á Akureyri og gestur…