Nýr veitingaaðili opnar í Hofi á Akureyri
Menningarfélag Akureyrar hefur gert samning við H90 restaurant ehf. til að taka við rekstri veitingastaðarins í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Veitingafólkið Einar Hannesson og Guðbjörg Einarsdóttir standa að baki H90…