Starfsmaður smitaður á Víðihlíð á Akureyri
Íbúar á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð á Akureyri eru nú komnir í sóttkví ásamt þremur starfsmönnum vegna smits sem greindist hjá starfsmanni á fimmtudaginn. Viðkomandi starfsmaður hefur ekki verið í vinnu undanfarna…