Borun holu ÓB-19 í Ólafsfirði lokið
Í vor hófst borun með jarðbornum Sleipni á holu ÓB-19 í Ólafsfirði með það að markmiði að finna nýja vinnsluholu fyrir hitaveituna. Því miður skiluðu boranir ekki tilætluðum árangri og…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Í vor hófst borun með jarðbornum Sleipni á holu ÓB-19 í Ólafsfirði með það að markmiði að finna nýja vinnsluholu fyrir hitaveituna. Því miður skiluðu boranir ekki tilætluðum árangri og…
Borun eftir heitu vatni á vegum Norðurorku í Ólafsfirði er lokið í bili og án árangurs. Norðurorka mun greina betur gögn sem fyrir liggja og meta stöðuna um framhaldið. Fjallabyggð…
Nýverið var undirritaður samningur milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Ræktunarsambands Flóa og Skeiða ehf um borun eftir heitu vatni í Varmahlíð. Samið var um borun vinnsluholu á heitu vatni við Reykjarhól…
Í dag hófst vinna við dæluupptekt við hitaveituborholu í Ólafsfirði. Reiknað er með að verkið taki um þrjá daga en dælan sem verið er að taka upp er á 100…
Heitavatnslaust verður á Siglufirði frá kl 23:00 fimmtudagskvöldið 12. apríl 2018 og áfram fram eftir nóttu vegna vinnu við dreifikerfið. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690.
Árið 2014 hófu Skagafjarðarveitur mælavæðingu í þéttbýliskjörnum Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Verkið hófst á útskiptingu eldri mæla á Hofsósi og Hólum en á þeim stöðum hefur heitt vatn verið selt samkvæmt mæli…