Jólakveðjur, jólaviðtöl og jólalegasta húsið
Að vanda verður frítt að senda jólakveðjur hérna á síðunni í desember fyrir einstaklinga og fyrirtæki í Fjallabyggð. Þá munum við eins og undanfarin ár birta jólaviðtöl við nokkra íbúa…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Að vanda verður frítt að senda jólakveðjur hérna á síðunni í desember fyrir einstaklinga og fyrirtæki í Fjallabyggð. Þá munum við eins og undanfarin ár birta jólaviðtöl við nokkra íbúa…
Veður hefur kólnað talsvert undanfarna daga á Norðurlandi og var t.d. snjókoma á Siglufirði í gær í skamman tíma. Hitinn í nótt fór niður í 0,9° kl.04 á Siglufirði og…
Mikil hreinsun á plastrusli hefur farið fram í Héðinsfirði nú í haust og vetur. Það eru Siglfirðingarnir Ragnar Ragnarsson og Lísa Dombrowe sem hafa staðið í ströngu og lagt á…
Ferðafélagið Trölli verður með göngu yfir Hestskarð í dag, 30. júlí. Lagt af stað frá Vallarhúsinu (KF) við Ægisgötu í Ólafsfirði kl. 17:30 og frá Skútudal kl. 17:50. Gangan er…
Í lok mars mánaðar fór hópur nemenda úr Menntaskólanum á Tröllaskaga til Héðinsfjarðar til að gista í tjöldum og leysa ýmis verkefni tengd námi í útivist í snjó og vetrarfjallamennsku.…
Fasteignasala Akureyrar hefur til meðferðis sölu á jörðinni Grundarkot í Héðinsfirði. Óskað er eftir tilboðum í jörðina. Stærð jarðarinnar er talið vera um 219 ha. samkvæmt mælingum Verkfræðistofu Siglufjarðar. Af…
Listamaðurinn Jeanne Morrisson hefur fengið leyfi frá bæjarráði Fjallabyggðar til að mála mynd af trölli á stafn íþróttamiðstöðvarinnar í Ólafsfirði og í grennd við Héðinsfjarðargöng. Hún hefur meðal annars haldið…
Hitinn mældist mest 18,5 gráður í Héðinsfirði í dag klukkan 17:00. Hitinn þar hækkaði hratt eftir hádegið. Á Siglufirði fór hitinn hæst í 17,8 gráður kl. 18:00 í dag. Mestur…
Nú um helgina hefur verið unnið að því að uppfæra útlit vefsins Héðinsfjörður.is. Margar skemmtilegar nýjungar eru nú í boði, meðal annars um meira og fjölbreyttara auglýsingapláss. Fréttir eru nú…
Óvenjuhár hiti var í Ólafsfirði í gærkvöld, en kl. 23:00 var hitinn 16,8° og 16,3° kl. 03:00 í nótt, en kólnaði svo eftir það. Hitinn í Héðinsfirði fór hæst í…
18 nemendur úr Menntaskólanum við Tröllaskaga í Ólafsfirði gengu að Vík í Héðinsfirði og gistu þar í tjaldi í eina nótt. Frost var um -4° um nóttina en þeir sem…
Skipulögð ganga með reyndum leiðsögumönnum frá Top Mountaineering verður um næstu helgi, laugardaginn 16. júlí. Gengið verður frá þjóðveginum í Héðinsfirði meðfram vatninu út í Vík, þaðan upp á Víkurbyrðu…
Á tólfta tímanum í gærkvöldi hafði erlent par samband við Neyðarlínuna og óskaði aðstoðar þar sem þau væru komin í sjálfheldu í Nesskriðum við austanverðan Siglufjörð. Um var að ræða…
Þessi fallega mynd er tekin í Héðinsfirði á föstudaginn.
Í dag eða á morgun kemur gestur númer 200.000 þúsund hingað inn á síðuna. Vefurinn opnaði í apríl árið 2011 og hafa viðtökurnar verið mjög góðar og aukist ár frá…
Það er óhætt að segja að Reykvíkingar öfundi Siglfirðinga þessa dagana vegna veðurs. Í morgun var 19.9 stig á Siglufirði kl. 09:00 og í Ólafsfirði fór hitinn í 19.1 stig…
Vefurinn er kominn í nýjan búning sem gerir notendum farsíma og spjaldtölva auðveldara fyrir að lesa og skoða vefinn. Viðmótið er enn í hönnun og ekki orðið endanlegt svo það…
Ferðafélag Akureyrar bíður upp á klassíska og skemmtilega göngu í sumar, en gengið verður frá Siglufirði yfir Hestskarðið yfir í Héðinsfjörð. Nánari upplýsingar hér að neðan. Raðganga 1: Siglufjörður –…
Allra, allra síðasta sýning á gamanleiknum Brúðkaup, sem saminn og leikstýrður er af Guðmundi Ólafssyni, fer fram í dag, miðvikudag kl. 20:00 í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Tæplega 1.200 manns…
Árið 1990 lögðu sjö norðlenskir þingmenn fram tillögu til þingsályktunar um að kanna lagningu vegar og gerð jarðganga milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar um Héðinsfjörð. Einn þingmannana hét Sverrir Sveinsson, en…
Hjalti Einarsson var 9 ára strákur á bænum Reyðará á Siglunesi árið 1947. Hann lýsir því í viðtali við Stöð 2 hvernig hann sá vél Flugfélags Íslands fljúga mjög lágt…
Myndin er tekin í Héðinsfirði, 1. nóvember 2014.
Eftir að Héðinsfjarðargöng komu til sögunnar er nú mun aðgengilegra að skreppa í Héðinsfjörð og fara í gönguferðir. Margar skemmtilegar leiðir eru í boði og er hægt að sjá góðar…
Búið er að brúa Víkurá í Héðinsfirði, Siglfirðingur.is greinir frá þessu. Þar kemur fram að verkefnið hafi byrjað í mars og verið lokið þann 23. ágúst, en steyptar voru undirstöður…
Eins og greint var hér frá í gær fór hitinn í 1,2 ° á Siglufirði aðfaranótt laugardags, en töluvert hlýrra var í nótt, hitinn fór niður í 4,2 ° kl.…
Gámaflutningabíll sleit í sundur kapal sem festur var í gangaloftið í Héðinsfjarðargöngum í gær og skapaðist af því nokkur hætta fyrir vegfarendur. Lögregla og Vegagerðin voru kölluð á vettvang. Við…
Veðrið lék við nýkjörna bæjarfulltrúa Fjallabyggðarlistans og Jafnaðarmanna er þeir hittust í Héðinsfirði á þjóðhátíðardaginn, 17. júní til að undirrita samstarfssamning um meirihlutasamstarf í bæjarstjórn Fjallabyggðar á kjörtímabilinu 2014-2018. Fyrsti…
Ég bið ykkur að afsaka niðritíma síðunnar síðustu daga, en hýsingaraðili minn lokaði á mig og gerði mér erfitt fyrir að halda úti síðunni sökum álags á vefinum. Núna hef…