Úrslit í ljóðasamkeppni Haustglæðna í Fjallabyggð
Undanfarin 14 ár hefur verið haldin ljóðasamkeppni milli nemenda í 8.-10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar á vegum Ljóðahátíðarinnar Haustglæður. Nemendur Grunnskóla Fjallabyggðar komu í heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga um miðjan…