KF mætti Haukum í lokaumferð Íslandsmótsins – Umfjöllun í boði Siglufjarðar Apóteks og ChitoCare Beauty
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Haukar í Hafnarfirði mættust í roki og rigningu á Ásvöllum í Hafnarfirði í 22. umferð Íslandsmótsins í 2. deild karla. Um var að ræða lokaumferðina, en einn…