20 bárujárnsplötur fuku af fjósinu á Hólum
Það blés hressilega síðastliðna nótt á Hólum í Hjaltadal en þar fuku um tuttugu bárujárnsplötur af gamla fjósinu og dreifðust út um allt. Starfsmaður Háskólans á Hólum brást fljótt við…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Það blés hressilega síðastliðna nótt á Hólum í Hjaltadal en þar fuku um tuttugu bárujárnsplötur af gamla fjósinu og dreifðust út um allt. Starfsmaður Háskólans á Hólum brást fljótt við…
Öflugt starf er unnið við Háskólann á Hólum í Hjaltadal en í sumar sækir töluverður fjöldi fólks sumarnám við háskólann sem er í boði sökum COVID19 vírusins sem herjað hefur…
Föstudaginn 5. október síðastliðinn hlutu 10 manns diplómugráðu frá Háskólanum á Hólum frá þremur mismunandi námsleiðum. Frá Ferðamáladeild brautskráðust fjórir með diplómu í viðburðastjórnun og tveir með diplómu í ferðamálafræði.…
Brautskráning frá Háskólanum á Hólum fór fram föstudaginn 8. júní síðastliðinn. Athöfnin fór fram í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð, og var með hefðbundnum hætti, þar sem fléttað var saman stuttum…
Í gær fór fram brautskráning frá Háskólanum á Hólum við hátíðlega athöfn í Hóladómkirkju. Erla Björk Örnólfsdóttir rektor skólans hélt ávarp ásamt Haraldi Benediktssyni þingmanni. Alls brautskráðust 15 nemendur, allir…
Háskólinn á Hólum sérhæfir sig á sviði ört vaxandi atvinnugreina, ferðaþjónustu, reiðmennsku og reiðkennslu, fiskeldisfræði og fiskalíffræði. Hólar eru fjölskylduvænn staður og þar er leik- og grunnskóli. Staðarumsjónarmaður við Háskólann…
Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hélt upp á Alþjóðlega ferðamáladaginn með morgunverðarfundi í vikunni á veitingastaðnum Undir Byrðunni á Hólum. Staðarnemendur í námskeiðinu Ferðamál notuðu þetta tækifæri til að skoða stefnumótun…
Háskólinn á Hólum hefur ákveðið að styrkja afburðarnemendur í stðanámi sem verða skilgreindir sem dvalarstyrkir en Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt að styrkja verkefnið um 300.000 kr
Háskólinn á Hólum auglýsir starf umsjónarmanns fiskeldistilrauna laust til umsóknar. Háskólinn á Hólum sérhæfir sig á sviði ört vaxandi atvinnugreina eins og ferðaþjónustu, hestafræða og fiskeldis- og fiskalíffræði. Ábyrgðarsvið Umsjónarmaður…
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Erlu Björk Örnólfsdóttur í embætti rektors Háskólans á Hólum til fimm ára. Nýr rektor hefur störf 1. apríl næstkomandi. Erla Björk Örnólfsdóttir starfar sem forstöðumaður…