Gústa guðsmanns minnst og biskup Íslands prédikar í Siglufjarðarkirkju um næstu helgi
Næstkomandi laugardag, 27. ágúst, verður Gústa guðsmanns minnst með örstuttri samveru á Siglufirði, en 29. ágúst hefði hann orðið 125 ára gamall. Gert er ráð fyrir að hittast kl. 13.30…