Forseti Íslands í opinbera heimsókn til Akureyrar
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid, forsetafrú, koma í opinbera heimsókn til Akureyrar dagana 25. og 26. ágúst. Dagskrá forsetahjónanna er fjölbreytt. Þau funda með bæjarstjóra og bæjarstjórn,…