Úrslit í síðustu vikulegu mótaröðinni hjá GKS
Vikulega mótaröðinni hjá Golfklúbbi Siglufjarðar lauk síðastliðinn miðvikudag, en það var tólfta mótaröðin í sumar. Fimm bestu mótin gilda til stiga í mótinu. Keppt var á Siglógolf á Siglufirði. Í…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Vikulega mótaröðinni hjá Golfklúbbi Siglufjarðar lauk síðastliðinn miðvikudag, en það var tólfta mótaröðin í sumar. Fimm bestu mótin gilda til stiga í mótinu. Keppt var á Siglógolf á Siglufirði. Í…
Árlega og geysivinsæla golfmót Siglfirðinga fór fram á Akranesi í lok ágúst. Það voru 90 kyflingar skráðir til leiks í ár og keppt var í punktakeppni. Kalt var í veðri…
Kvennamót Golfklúbbs Fjallabyggðar var haldið í gær á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Keppt var í punktakeppni með forgjöf og í tveimur flokkum, 0-28 í forgjöf og 28,1 og hærri. Alls voru…
Ellefta mótið af vikulegu mótaröðinni hjá Golfklúbbi Siglufjarðar var haldið síðastliðinn þriðjudag. Það voru 16 kylfingar sem tóku þátt að þessu sinni, en þetta er næstsíðasta mótið í mótaröðinni í…
Skráning stendur yfir í golfmót Siglfirðinga sem fer fram laugardaginn 24. ágúst á Akranesi. Skráningu lýkur föstudaginn 23. ágúst kl 16.00. Þátttökugjald er kr 7.500. sem greiðist við skráningu eða…
Meistaramót Golfklúbbs Fjallabyggðar var haldið í 6.-11. ágúst á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Keppt var í fimm karla flokkum og þremur kvennaflokkum. Meistaraflokkur og 1. flokkur léku 3×18 holur en aðrir…
Golfklúbbur Siglufjarðar hélt um helgina Milwaukee Open paramót og var leikið Texas scramble á Siglógolf. Sextán lið voru skráð til leiks og 32 kylfingar. Verðlaun voru fyrir fyrstu þrjú sætin…
Í minningu um látna félaga Golfklúbbs Fjallabyggðar verður árlega Minningarmótið haldið mánudaginn 5. ágúst á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Leiknar verða 18 holur og ræst verður af öllum teigum kl. 12:00.…
Golfmótið Cutter & Buck Open verður haldið á Siglógolf á vegum Golfklúbbs Siglufjarðar, laugardaginn 3. ágúst. Skráning í mótið er í fullum gangi, en aðeins er pláss fyrir 96 kylfinga,…
Opna Ísfellsmótið fór fram í dag á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði á vegum Golfklúbbs Fjallabyggðar. Fimmtán kylfingar voru mættir til leiks, en leiknar voru 18 holur í punktakeppni. Keppt var í…
Segull67 Open golfmótið fór fram í gær á Siglógolf á Siglufirði, en mótið hefur verið haldið árlega í nokkur ár og er vinsælt meðal kylfinga. Keppt var í Texas scramble…
Íslandsmót golfklúbba í 2. deild kvenna 2024 fór fram á Selsvelli á Flúðum 24.-26. júlí. Alls tóku sjö klúbbar þátt og efsta liðið fór upp í 1. deild. Golfklúbbur Fjallabyggðar…
Síðasta miðvikudag var þriðja vikulega mótaröðin haldin hjá Golfklúbbi Fjallabyggðar á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. 10 kylfingar mættu til leiks þennan miðvikudaginn. Keppt var í þremur flokkum. Í höggleik var Ármann…
Annað mót sumarsins í Cutter and Buck mótaröðinni hjá Golfklúbbi Fjallabyggðar var haldið á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði síðastliðinn miðvikudag. 13 kylfingar voru skráðir og mættu 12 til leiks. Keppt var…
Það voru 14 kylfingar skráðir í Cutter and Buck golfmótaröðina, sem haldin er vikulega á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði í sumar á vegum Golfklúbbs Fjallabyggðar. Keppt er í Opnum flokki, Áskorendaflokki…
Jónsmessumót Golfklúbbs Siglufjarðar fór fram í gær á Siglógolf. Alls voru 23 kylfingar skráðir til leiks á mótinu. Leiknar voru 9 holur og ræst var út á teiga kl. 19:00,…
Vikulega golfmótaröðin hjá Golfklúbbi Siglufjarðar er farin í gang, eftir að fyrsta mótinu var frestað þar sem ekki var búið að opna völlinn Siglógolf. Fyrsta mótað var því haldið sl.…
Golfklúbbarnir í Fjallabyggð kepptu í Klúbbakeppni fimmtudaginn 14. september síðastliðinn. Spilað var á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði og tóku 33 kylfingar þátt frá GKS og GFB. Keppt var í punktakeppni og…
Í lok vikunnar undirritaður samningur milli Akureyrarbæjar og Golfklúbbs Akureyrar um uppbyggingu á inniaðstöðu fyrir Golfklúbb Akureyrar í nýju húsi vestan við núverandi klúbbhús á Jaðri, afmörkun lóðar fyrir nýtt…
Kvennamót Golfklúbbs Fjallabyggðar var haldið í gær á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Alls voru 27 konur sem tóku þátt í þessu árlega móti. Keppt var punktakeppni með forgjöf í tveimur flokkum.…
Opna Rammamótið fór fram í blíðskaparveðri á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði sunnudaginn 27. ágúst. 18 kylfingar tóku þátt í mótinu í ár. Allir keppendur fengu teiggöf frá ChitoCare. Leiknar voru 18…
Sameiginleg kvennasveit GHD/GFB 50+ lék í 2. deild, Íslandsmóts golfklúbba um liðna helgi. Keppnin var haldin á Höfn. Sveitin vann tvo leiki af þremur í undanriðli, vann Golfklúbb Öndverðarness (3-0),…
Íslandsmót golfklúbba í 3. deild karla 2023 í +50 ára og eldri fór fram í Hveragerði og á Selfossi dagana 24.-26. ágúst. Alls tóku átta lið í 3. deild karla,…
Opna Ísfellsmótið fór fram í gær á Skeggjabrekkuveli í Ólafsfirði á vegum GFB. Leiknar voru 18 holur í punktakeppni í karla- og kvennaflokki. 33 kylfingar voru skráðir til leiks, 20…
Fjórða Bergmótaröðin fór fram 12. júlí á Siglógolf á Siglufirði á vegum GKS. Það voru 17 kylfingar sem voru skráðir til leiks að þessu sinni, en stutt er síðan meistaramótinu…
Meistaramót Golfklúbbs Fjallabyggðar var haldið dagana 3.-8. júlí á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Keppt var í fjórum karlaflokkum, þremur kvennaflokkum, öldungaflokki og unglingaflokki. Alls voru 22 kylfingar sem tóku þátt í…
Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar fór fram 6.-8. júlí á Siglógolf. Keppt var í tveimur flokkum í karla- og kvennaflokki. 28 kylfingar voru skráðir til leiks og einn í nýliðaflokki. Níu konur…
Þriðja umferð í Bergmótaröðinni í golfi fór fram á miðvikudaginn sl. á Siglógolf á vegum GKS. Þrettán kylfingar mættu til leiks á þetta mót en tveir kylfingar báru af í…