Úrslit í Klúbbakeppni GFB og GKS á Skeggjabrekkuvelli
Golfklúbbarnir í Fjallabyggð kepptu í Klúbbakeppni fimmtudaginn 14. september síðastliðinn. Spilað var á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði og tóku 33 kylfingar þátt frá GKS og GFB. Keppt var í punktakeppni og…