Breytingar á innheimtu gjalda í Skagafirði vegna Covid-19 faraldurs
Á fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar í morgun var samþykkt tillaga byggðarráðs Skagafjarðar þess efnis að vegna þeirra raskana sem orðið hafa á þjónustu stofnana sveitarfélagsins vegna COVID-19 veirunnar muni greiðsluhlutdeild…