Árlegu bæjarkeppni Ólafsfjarðar og Dalvíkur í golfi lokið
Í byrjun vikunnar fór fram hin árlega bæjarkeppni í golfi milli Golfklúbbs Fjallabyggðar og Golfklúbbsins Hamars Dalvík og mættu 36 kylfingar til leiks frá Ólafsfirði og Dalvík. Átta bestu punktar…