Fór holu í höggi á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði
Sigríður Guðmundsdóttir kylfingur úr Golfklúbbi Fjallabyggðar fór holu í höggi, föstudaginn 20. október síðastliðinn. Afrekið átti sér stað á 6. holu Skeggjabrekkuvallar í Ólafsfirði. 6. hola er löng par 3…