Landhelgisgæslan lenti í Ólafsfirði og sjómannabókinni var vel tekið
Landhelgisgæsluþyrlan TF-GNÁ lenti á túninu skammt frá gamla prestssetrinu í Ólafsfirði í dag og út steig fjögurra manna áhöfn og læknir að auki. Gæslan heiðra þannig Ólafsfirðinga á sjómannahátíð með…