Tillaga Samkaupar um breyttan miðbæ á Siglufirði verður formlega auglýst
Fulltrúar T. Ark Arkitekta kynntu hugmyndir KSK eigna ehf. um breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Siglufjarðar á fjölsóttum íbúafundi sem haldinn var í Ráðhúsinu á Siglufirði síðastliðinn miðvikudag. Markmið breytingartillögunnar er…