Allt á floti í húsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði
Þegar starfsmenn Síldarminjasafnfsins á Siglufirði mættu til vinnu í morgun var þegar farið að flæða upp um gólfplötuna í Njarðarskemmu sem er eitt af húsum safnsins. Undir miðjan morgun komu…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Þegar starfsmenn Síldarminjasafnfsins á Siglufirði mættu til vinnu í morgun var þegar farið að flæða upp um gólfplötuna í Njarðarskemmu sem er eitt af húsum safnsins. Undir miðjan morgun komu…
Það er búið að vera ástand á Eyrinni á Akureyri og mikið um sjávarflóð inn í húseignir á svæðinu. Það er aðeins farið að lækka vatnsyfirborðið, enda farið að falla…
Töluvert annríki var hjá Slökkviliði Fjallabyggðar og Björgunarsveitinni Strákum á Siglufirði í gærdag og fram eftir kvöldi vegna vatnsleka á Siglufirði. Mikill vatnselgur myndaðist í bænum eftir lægðina sem gekk…
Mikil hlýindi hafa verið á norðanverðu landinu undanfarna viku með tilheyrandi leysingu og þar af leiðandi flóðum í ám og lækjum. Vorið var kalt á svæðinu og t.d. var meðalhiti…
Miklir vatnavextir eiga sér nú stað vegna leysinga á norðanverðu landinu. Sem dæmi hefur rennsli í Bægisá farið langt yfir 200 ára flóð, og rennsli í Hörgá er á við…
Gríðarleg rigning var í gær á Siglufirði og heldur einnig áfram í dag. Allt er á floti við flugbrautina á Siglufirði, og hefur þar myndast stórt vatnasvæði. Vegagerðin varar við…
Spáð er mikilli úrkomu næstu daga og eru íbúar Fjallabyggðar hvattir til að hreinsa frá niðurföllum og athuga með dælur í kjöllurum þar sem þær eru. Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar hafa…
Óvenju mikið hefur rignt á Siglufirði undanfarna daga, svo mikið að flætt hefur inn í hús og fráveitukerfi ekki haft undan vatnsflaumnum. Á lóð Síldarminjasafnsins á Siglufirði safnaðist ekki bara…
Björgunarsveitin Strákar og Slökkvilið Fjallabyggðar og starfsmenn Fjallabyggðar voru að störfum í nótt og morgun vegna mikillar úrkomu sem var allan föstudaginn og í morgun á Siglufirði. Flæddi meðal annars…