Dýragarðurinn og sveitabúðin á Brúnastöðum í Fljótum opin
Nú hefur dýragarðurinn og sveitabúðin á Brúnastöðum í Fljótum opnað fyrir sumarið. Opið verður daglega frá 13:00 – 17:00 í sumar. Hægt er að fá ís úr vél og ískalt…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Nú hefur dýragarðurinn og sveitabúðin á Brúnastöðum í Fljótum opnað fyrir sumarið. Opið verður daglega frá 13:00 – 17:00 í sumar. Hægt er að fá ís úr vél og ískalt…
Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar er aftur orðin opin fyrir akstur en leiðin hefur verið skráð ófær hjá Vegagerðinni síðan í október 2022. Leiðinni er ekki haldið opinni yfir veturinn…
Lágheiðin milli Ólafsfjarðar og Fljóta er nú skráð ófær á korti Vegagerðarinnar. Heiðin hefur verið opin frá því í byrjun júní en í fyrra varð leiðin ófær í lok septembers.…
Félagsleikar Fljótamanna og samveruhátíð hollvina og gesta verður haldin um verslunarmannahelgina. Íbúa- og átthagafélagi Fljóta hefur fengið 200.000 kr. styrk fyrir hátíðinni frá sveitarfélaginu Skagafirði. Hátíðin hefur farið fram undanfarin…
Hjónin á Brúnastöðum í Fljótum, Stefanía Hjördís Leifsdóttir og Jóhannes Helgi Ríkharðsson, hafa fjárfest í búnaði til að framleiða og þróa eigin osta og aðrar afurðir. Núna er aðeins beðið…
Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar er loksins greiðfær eftir að hafa lokast í lok októbers 2019. Vegurinn opnaði óvenju snemma síðastliðið vor en í lok maí 2019 opnaði vegurinn eftir…
Undirritaðir Kristján L. Möller og Ólafur H. Kárason fyrir hönd ýmissa rekstrar og þjónustuaðila á Siglufirði, Ólafsfirði og í Fljótum hafa sent inn meðfylgjandi umsögn til Umhverfis og samgöngunefndar Alþingis…
Vegna samkomubanns og tilmæla yfirvalda þá hefur Fljótamótinu í skíðagöngu verið aflýst. Mótið átti að fara fram 10. apríl næstkomandi. Allir sem hafa skráð sig fá endurgreitt samkvæmt tilkynningu frá…
Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar er nú ófær. Ekki er vetrarþjónusta á veginum af hálfu Vegagerðarinnar. Hálka eða hálkublettir eru víðast hvar á Norðurlandi og éljagangur nokkuð víða. Snjóþekja er…
Það hefur verið gleði og fjör í Fljótunum um Verslunarmannahelgina, en þar hafa farið fram Félagsleikar Fljótamanna, samveru- og sveitahátíð af gamla skólanum. Hátíðin hófst á föstudagskvöld, með flatbökuveislu á…
Kvennahlaup í Fljótum verður haldið í dag, laugardaginn 22. júní og hefst í Haganesvík kl. 10:30. Hlaupið verður að Sólgörðum. Eftir hlaupið verður hægt að fara í sund og einnig…
Ferðafélag Fljóta stóð fyrir árlegu skíðagöngumóti í Fljótum á föstudaginn langa síðastliðinn. Fjölbreyttar gönguleiðir voru í boði með hefðbundinni aðferð í öllum flokkum barna, unglinga, og fullorðinna. Eftir mótið voru…
Samkvæmt upplýsingakorti Vegagerðarinnar er Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar nú fær, en hálkublettir eru á leiðinni. Lágheiðin, þjóðvegur 82 hefur verið ófær frá miðjum nóvember. Engin vetrarþjónusta er á veginum…
Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar verður án vetrarþjónustu í vetur samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Það þýðir að vegurinn verður ekki skafinn eða haldið við þar til í vor og færð…
Þegar maður keyrir frá Reykjavík til Fjallabyggðar þá er mikilvægt að stoppa á leiðinni til að hvíla bensínfótinn og viðra krakkana. Allir þekkja það að stoppa í Staðarskála eða Blönduósi…
Næstu daga verður fjölskyldufjör við sundlaugina í Sólgörðum í Fljótum. Á svæðinu verður hoppukastali, leikvöllur, útileikföng, grillaðar pylsur, gleði og gaman. Sundlaugin verður opin. Miðvikudaginn 12. júlí kl. 13-22 Fimmtudaginn…
Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar er opin samkvæmt korti Vegagerðarinnar. Leiðin lokaðist seint í nóvember síðastliðinn og hefur verið ófær til þessa. Síðasta sumar gekk illa að opna veginn og…
Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur samþykkt að ganga til samninga við Kristínu Sigurrós Einarsdóttur og Alfreð Símonarson vegna leigu á Sólgarðaskóla í Fjótum og umsjón með sundlauginni á Sólgörðum. Skagafjörður auglýsti í…
Borverktakinn VKC ehf. lauk á mánudag borun á holu LH-04 við Langhús í Fljótum. Áður höfðu verið boraðar tvær holur á svæðinu af Skagafjarðarveitum sem gáfu samtals um 5 til…
Mánudaginn 26. október síðastliðinn var heitu vatni hleypt á stofnlögn í Fljótum, frá dælustöð í landi Langhúsa og að dælustöð við Molastaði, samtals um 8 km. leið. Einnig var í…
Vegagerðin varar við hvössum vindi um norðvestanvert landið. Þá verða hviður á Siglufjarðarvegi um Fljót og Almenninga í kvöld og nótt allt að 30-40 m/s. Nú í hádeginu mældist vindurinn…
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti þann 25. febrúar síðastliðinn að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Depla í Austur-Fljótum. Deiliskipulagstillagan felur í sér gerð deiliskipulags þar sem fyrirhuguð er uppbygging jarðarinnar Depla með…
Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar er loksins orðin fær samkvæmt upplýsingum úr vegakorti Vegagerðarinnar. Stutt er síðan heiðin var ófær en Vegagerðin hugðist ekki opna veginn fyrr en snjóinn tæki…
Ferðafélag Skagfirðinga býður upp á skipulagða göngu í sumar yfir Siglufjarðarskarðið. Um er að ræða dagsferð frá Hóli í Siglufirði, yfir Siglufjarðarskarð og endað í Hraununum í Fljótum. Ferðin er…
Í nóvember og desember síðastliðinn vann verktakafyrirtækið Ræktunarsamband Flóa og Skeiða að borun á nýrri heitavatnsholu við Langhús. Borunin tókst vel, borað var niður á 200 m dýpi og gefur…
Þessa síðustu helgi fyrir jól er margt um að vera í Skagafirði. Í dag, laugardaginn, 20. desember, verður hægt að höggva sér jólatré í skógi Skógræktarfélaganna í Varmahlíð og að…
Laugardaginn 11. ágúst n.k. mun Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, vígja nýjan minnisvarða um Hrafna Flóka sem nam land á milli Reykjarhóls og Flókadalsár í Fljótum. Minnisvarðinn stendur á mótum Siglufjarðarvegar og…