Vel heppnað Fljótamót í Skíðagöngu
Ferðafélag Fljóta stóð fyrir árlegu skíðagöngumóti í Fljótum á föstudaginn langa síðastliðinn. Fjölbreyttar gönguleiðir voru í boði með hefðbundinni aðferð í öllum flokkum barna, unglinga, og fullorðinna. Eftir mótið voru…