Íþróttamenn mæla með fjarnámi MTR vegna símats og skipulags í hverjum áfanga
Í nemendahópi Menntaskólans á Tröllaskaga hefur síðustu ár verið töluverður hópur afreksíþróttafólks sem æfir og keppir erlendis en stundar fjarnám jafnhliða íþróttum. Einn þeirra er landsliðsmaðurinn Viktor Karl Einarsson sem…