Fjallabyggð áætlar fjárfestingar og framkvæmdir uppá 1,5 milljarð árin 2024-2027 án lántöku
Bæjarráð Fjallabyggðar tók síðari umræðu um fjárhagsáætlun 2024-2027 á morgunfundi þann 8. desember síðastliðinn. Gert er ráð fyrir framkvæmdum og fjárfestingum upp á 1,5 milljarð á árunum 2024-2027 og er…