Myndir frá Íslandsmótinu í Fjallahjólreiðum í Ólafsfirði
Íslandsmótið í Fjallahjólreiðum fór fram í Tindaöxl í Ólafsfirði í gær. Brautin var erfið og blaut en mótið heppnaðist vel. Myndir eru frá Benedikt Magnússyni, og eru birtar með leyfi.…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Íslandsmótið í Fjallahjólreiðum fór fram í Tindaöxl í Ólafsfirði í gær. Brautin var erfið og blaut en mótið heppnaðist vel. Myndir eru frá Benedikt Magnússyni, og eru birtar með leyfi.…
Íslandsmeistaramót í fjallahjólreiðum verður haldið í lokaðri braut á Ólafsfirði laugardaginn 21.júlí, kl. 12:00. Almenningsmót fer einnig fram með Íslandsmótinu og hefst einnig kl. 12:00. Keppnisgjald er 4.000 kr og…
Skíðafélag Ólafsfjarðar í samstarfi við Hjólreiðafélag Akureyrar heldur Íslandsmeistaramót í fjallahjólreiðum í Ólafsfirði laugardaginn 21. júlí kl. 12:00. Keppnin fer fram á lokaðari braut á skíðasvæði Skíðafélags Ólafsfjarðar, Tindaöxl. Brautin…