Nýr vefur Fjallabyggðar kominn í loftið
Fréttatilkynning frá Fjallabyggð vegna uppfærslu á heimasíðu sveitarfélagsins. Í dag miðvikudaginn 26. september hefur endurbættur stjórnsýsluvefur Fjallabyggðar verið opnaður. Um er að ræða uppfærslu á vefumsjónakerfi vefsins og um leið…