Báðar leiðir opnar til Fjallabyggðar
Vegurinn um Almenninga til Siglufjarðar er nú opinn og er þar þæfingur og skafrenningur. Óvissustig er í gildi vegna snjóflóðahættu.
Read moreVegurinn um Almenninga til Siglufjarðar er nú opinn og er þar þæfingur og skafrenningur. Óvissustig er í gildi vegna snjóflóðahættu.
Read moreÁ norðanverðu landinu er víða blint ennþá og margir vegir lokaðir. Veðurspá gerir ráð fyrir að það drægi úr vindi
Read moreÞæfingur eða þungfært og jafnvel ófært er á flestum leiðum á Norðurlandi, skafrenningur og erfið akstursskilyrði mjög víða og ekkert
Read moreÍ dag varð umferðaróhapp við gangnamunna Héðinsfjarðargangna þar sem tveir bílar lentu saman. Mikið kóf getur myndast við gangnamunna og
Read moreÁfram er spáð snjókomu og vindi næstu daga á Norðurlandi. Í dag féll snjóflóð í Héðinsfirði, en ekki bárust tilkynningar
Read moreVeðurstofa Íslands hefur ákveðið að hækka viðbúnaðarstig vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi í hættustig. Ákveðið hefur verið að rýma reit syðst
Read moreSkíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði er lokað vegna snjóleysis. Gönguskíðafólk hefur þó um nokkrar brautir að velja á svæðinu, en
Read moreÞjóðskrá Íslands hefur birt nýjar íbúartölur á landinu sem miða við 1. janúar 2021. Í Fjallabyggð búa núna 1969 manns en
Read moreBúið er að opna fyrir Siglufjarðarveg og hreinsa Ólafsfjarðarmúla, en báðar leiðir voru lokaðar í gær. Mikið hreinsunarstarf þurfti til
Read moreÓlafsfjarðarmúli er enn lokaður vegna snjóflóðahættu. Siglufjarðarvegur en einnig lokaður vegna snjóflóðahættu. Þungfært er milli Hofsóss og Ketiláss, en þar
Read moreFjárfestingaráætlun Fjallabyggðar fyrir árið 2021 gerir ráð fyrir því að 154 milljónum króna verði varið til fjárfestingar á komandi ári.
Read moreJón Þorsteinsson, söngvari og söngkennari hefur verið útnefndur Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2021. Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt á fundi sínum
Read moreMikil hreinsun á plastrusli hefur farið fram í Héðinsfirði nú í haust og vetur. Það eru Siglfirðingarnir Ragnar Ragnarsson og
Read moreÁrlegum jólaviðburðum í Fjallabyggð líkt og tendrun jólatrjánna fyrstu helgina í aðventu og árlegum jólamarkaði í menningarhúsinu Tjarnarborg hefur verið
Read moreDrenlögn sem búið er að leggja frá Bátahúsin Síldarminjasafnsins í tjörnina við Róaldsbakka annar ekki því mikla vatnsmagni sem þar
Read moreBakvörðurinn og bakarinn Hákon Leó Hilmarsson leikmaður Knattspyrnufélags Fjallabyggðar var í viðtali hjá okkur skömmu eftir að Íslandsmótinu lauk. Hákon
Read moreFjallabyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti
Read moreSamkvæmt nýjustu upplýsingum þá eru fjórir einstaklingar í Dalvíkurbyggð með Covid smit og þrettán aðrir í sóttkví. Þá eru þrír
Read moreIngibjörg Guðlaug Jónsdóttir forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar hefur lagt til að bæjarstjórnarfundir Fjallabyggðar verði teknir upp og þeim streymt í beinni
Read moreHeimir Sverrisson hefur verið ráðinn tímabundið í stöðu yfirhafnarvarðar Fjallabyggðarhafna. Átta umsóknir bárust um starfið sem auglýst var þann 18.
Read moreMarkaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum búsettum í Fjallabyggð eða rökstuddum ábendingum og tilnefningum um hver hljóta
Read moreEinn aðili er í sóttkví á Siglufirði og annar í Ólafsfirði samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Þrír
Read moreFjallabyggð vill koma því á framfæri að tímabundið, á meðan Covid-19 ástand varir, er almenningi ekki heimilt að notfæra sér ferðir skólarútu.
Read moreEnnþá er einn skráður í sóttkví í Ólafsfirði samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Enginn er í einangrun í
Read moreBæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að sækja um styrk í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða vegna verkefna í Fjallabyggð. Um er að ræða endurbyggingu
Read moreÁtta umsóknir bárust um tímabundna stöðu yfirhafnarvarðar Fjallabyggðar sem auglýst var laus til umsóknar, en umsóknarfrestur rann út mánudaginn 28.
Read moreHéraðsmót Norðausturlands í blaki fer fram í íþróttahúsinu á Siglufirði laugardaginn 3. október. Mótið hefst kl. 10:00 og reiknað er
Read moreByggðaráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að verða við ósk Fjallabyggðar um viðræður um brunavarnir sveitarfélaganna og mun sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar að ræða
Read more