Íslenska sem annað tungumál kennt í MTR
Menntaskólinn á Tröllaskaga mun bjóða upp á tvo áfanga á vorönn 2026 í íslensku sem annað tungumál. Annars vegar áfangann ISAN1AB05 og ÍSAN2GB05. (English below) Allt nám í MTR er…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Menntaskólinn á Tröllaskaga mun bjóða upp á tvo áfanga á vorönn 2026 í íslensku sem annað tungumál. Annars vegar áfangann ISAN1AB05 og ÍSAN2GB05. (English below) Allt nám í MTR er…
Mennta- og barnamálaráðherra, Guðmundur Ingi Kristjánsson, hefur að undanförnu heimsótt framhaldsskóla landsins og í vikunni var hann í Ólafsfirði í Menntaskólanum á Tröllaskaga. Í fylgd með ráðherra voru þrír starfsmenn…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur lýst yfir áhyggjum vegna fyrirliggjandi áforma Mennta- og barnamálaráðuneytisins um skipulagsbreytingar á framhaldsskólastiginu með nýjum svæðisskrifstofum. Mikilvægt er að fyrirhugaðar breytingar verði ekki á kostnað minni skóla…
Í lok síðasta árs fjárfesti Tennis- og badmintonfélag Siglufjarðar í skotvél sem hefur verið nýtt við þjálfun á þessu ári. Vélin skýtur badminton flugum yfir netið og reynir á snerpu…
Gott úrval er af vetrardagskrá og afþreyingu fyrir eldri borgara í Fjallabyggð. Í sveitarfélaginu er einnig starfandi öldungaráð með 8 aðalmönnum og 8 varamönnum. Formaður öldungaráðs er Birna Björnsdóttir. Opin…
Sveitarfélagið Fjallabyggð var eitt 16 sveitarfélaga sem hlutu viðurkenninu Jafnréttisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis FKA árið 2025. 90 fyrirtæki, 22 opinberir aðilar og 16 sveitarfélög hlutu viðurkenningu að þessu sinni. Jafnvægisvogin, hreyfiaflsverkefni Félags…
Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur samþykkt hefja undirbúning á útboði á knatthúsi í Ólafsfirði ásamt breytingu á skipulagi. Fjallabyggð hyggst óska eftir tilboðum í lánsveitingu til að fjármagna byggingu hússins. Bæjarstjórnin leggur…
Lögreglan á Norðurlandi eystra er með tilraunaverkefni um að taka upp fjarstýrða flugdróna til að auka viðbrögð lögreglu þar sem löggæsla er ekki mönnuð allan sólarhringinn. Lögrelgan hefur óskað eftir…
Það var líf og fjör í húsi Tónlistarskólans á Tröllaskaga á Siglufirði í gær þegar Kvennakórinn Hytturnar hélt sinn fyrsta fund. Góð mæting var á fundinn, þar sem áhugasamar og…
Fjarðarhjólið fór fram í dag í Ólafsfirði í blíðskapar veðri. Það er Skíðafélag Ólafsfjarðar sem er mótshaldari. Metþátttaka var í mótinu en alls voru 82 þátttakendur í ár. Mótahald gekk…
Velferðarnefnd Fjallabyggðar hefur lagt til við bæjarstjórn Fjallabyggðar að samningi við Sjúkratryggingar Íslands og Heilbrigðisráðuneytis vegna reksturs Hornbrekku í Ólafsfirði verði sagt upp og rekstri heimilisins verði komið að nýju…
Fulltrúar Knattspyrnufélags Fjallabyggðar hafa upplýst Fjallabyggð að sátt sé við þá forgangsröðun að byggja knatthús til þess að bæta aðstöðumál KF í stað þess að setja gervigras á heilan völl.…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar boðar alla félagsmenn á fund þriðjudaginn 2. september kl. 20:30 í Vallarhúsinu í Ólafsfirði. Fundarmál eru fyrirhugaðar breytingar á stefnumótun og framtíðarsýn íþróttamála í Fjallabyggð. Á fundinum verður…
Í gær var undirritaður samningur milli Fjallabyggðar og Dalvíkurbyggðar um gagnkvæma viðurkenningu á kortum íþróttamiðstöðva sveitarfélaganna. Samningurinn felur í sér að korthafar í einu sveitarfélagi geta framvegis nýtt kortin sín…
Fyrirlestur um félagslega einangrun og leiðir til að sporna gegn henni verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði miðvikudaginn 27. ágúst kl. 16:00-18:00. Viðburðurinn er opinn öllum og aðgangur ókeypis.…
Frá og með 1. september 2025 verður tekið í notkun rafrænt „klippikort“ sem skal framvísa þegar komið er með sorp á móttökustöðvar í Fjallabyggð. Rafræna kortið veitir aðgang að svæðinu…
Viðgerð á þaki Sundhallar Siglufjarðar hófst 30. júní í sumar. Reyndust framkvæmdir vera viðameiri en til stóðu en nú er stefnt á opnun 15. september. Iðnaðarmenn hafa verið á fullu…
Hallarekstur hefur verið á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði undanfarin ár. Bæjarstjóri Fjallabyggðar hefur lýst yfir áhyggjum af hallarekstri Hornbrekku sem hefur verið undanfarin ár en þjónustan er lögbundin þjónusta ríkisins…
Fjallabyggð hefur tekið þá ákvörðun að ráða ekki í starf deildarstjóra fræðslu- og frístundamála í ljósi þess ferlis sem er í gangi hjá sveitarfélaginu í tengslum við skipulagsbreytingar. Starfið verður…
Endurbætur á þaki Sundhallar Siglufjarðar hefur staðið yfir í sumar og var verkið stærra en fyrst var talið. Vegna aukinna framkvæmda mun opnun sundlaugarinnar frestast til 15. september næstkomandi. Þór…
Þórir Hákonarson bæjarstjóri Fjallabyggðar hefur farið fyrir yfir hugmyndir um byggingu knatthúss í Fjallabyggð með bæjarráði Fjallabyggðar. Húsið yrði 50 sinnum 70 metrar að stærð og myndi stórauka nýtingu á…
Hlaðvarpið úr Fjallabyggð, Á tæpasta vaði er farið aftur í gang eftir sumarfrí og er 3. þátturinn af þriðju seríu strákanna kominn í loftið. Einfalt er að hlusta á þáttinn…
Töluverð fjölgun hefur verið á tjaldsvæðinu í Ólafsfirði á milli daga nú yfir verslunarmannahelgina. Þó nokkuð er um hjólhýsi, fellihýsi og tjaldvagna á stæðinu núna í morgun. Hitinn í gær…
Góður fjöldi er mættur á tjaldsvæðið í Ólafsfirði um verslunarmannahelgina, enn er pláss og einhverjir rafmagnstenglar lausir þegar síðast fréttist. Gott aðstöðuhús, stutt í sundlaugina og grillaðstöðu er frá tjaldsvæðinu…
Í gærkvöldi klukkan 19:15 barst björgunarsveitunum í Eyjafirði útkallsbeiðni vegna fjölkyldu sem var kominn í sjálfheldu í Nesskriðum við Siglufjörð. Hópurinn hafði verið á göngu í allan gærdag og var…
Síldarævintýrið á Siglufirði hefst á morgun, fimmtudaginn 31. júlí. Listsýning Ragnars Páls verður á Síldarminjasafninu og minningarsýning um Björn Steingrímsson verður í Gallerí Arcticglass við Eyrargötu 27 á Siglufirði. Hápunktur…
Trilludagar voru haldnir á Siglufirði síðasta laugardag og tókust þeir einstaklega vel samkvæmt tilkynningu frá Fjallabyggð. Góð stemning var á bryggjunni og um borð í bátunum allan daginn. Það voru…
Trilludagur er á Siglufirði í dag en það er hátíð á vegum Fjallabyggðar í samstarfi við Kiwanisklúbbinn Skjöld, velunnurum og unglingadeild björgunarsveitar Smádjarfs. Dagskráin hefst kl. 10:00 og stendur til…