Fiskidagurinn mikli hættur!
Fiskidagurinn mikli á Dalvík heyrir sögunni til. Stjórn samnefnds félags, sem stofnað var árið 2005 til að halda utan um samkomuhaldið, hefur ákveðið að láta nú staðar numið. Sú er…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Fiskidagurinn mikli á Dalvík heyrir sögunni til. Stjórn samnefnds félags, sem stofnað var árið 2005 til að halda utan um samkomuhaldið, hefur ákveðið að láta nú staðar numið. Sú er…
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli fer fram í Dalvíkurbyggð helgina eftir verslunarmannahelgi eða 11.-13. ágúst næstkomandi. Fiskverkendur og fleiri framtakssamir aðilar í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á…
Stjórn Fiskidagsins mikla á Dalvík hefur ákveðið að blása til fiskihátíðar á nýjan leik í ágúst á næsta ári, 2023, en festa hátíðahöldum í ár í þriðja sinn. Allt er…
Fréttatilkynning frá Fiskideginum mikla. Fiskidagurinn mikli verður 19 ára eitt ár í viðbót. Eins og margir vita þá er Fiskidagurinn mikli 20 ára í ár og undirbúningur var hafin fyrir…
Fiskidagurinn mikli var nú haldinn í 19. sinn í Dalvíkurbyggð. Þúsundir gesta nutu gestrisni gestgjafanna. Það var magnað og stjórnendum til mikillar gleði að sjá trausta gesti mæta sem aldrei…
Fiskidagurinn mikli 2019 heiðrar Gunnar Arason, fyrrverandi skipstjóra. Gunnar er heiðraður fyrir framlag sitt til sjávarútvegs og farsælan skipstjóraferil með skip frá Dalvík. Hann varð skipstjóri hjá útgerð Aðalsteins Loftssonar…
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í 19. sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Ennfremur er allur matur og skemmtun…
Í dag, þriðjudaginn 30. júlí var regnbogagata opnuð á Dalvík í tilefni af því að hinsegin dagar í Reykjavík verða heiðursgestir Fiskidagsins mikla með þessu er sýndur stuðningur við mannréttindi…
Fréttatilkynning frá Fiskideginum mikla. Það eru allir velkomnir á Fiskidaginn mikla, allir sem að fylgja okkar einföldu reglum og viðmiðum. Það er sorglegt að í okkar þjóðfélagi eru örfáir svarti…
Gellur, plokkfiskur, ostafylltar fiskibollur, Indverskt og Egils Appelsín Matseðill Fiskidagsins 2019 er áhugaverður að vanda, Friðrik V. er yfirkokkur og lagði línurnar að góðum matseðli ásamt sínu fólki. Þar má…
Fiskidagurinn Mikli á Dalvík og ferðaþjónustufyrirtækið Arctic Adventures undirrituðu samning um að síðarnefndu verði einn af aðalstyrktaraðilum fjölskylduhátíðarinnar Fiskidagsins Mikla á Dalvík. Jafnframt var tilkynnt um verkefni í hreinsun á…
Fiskidagurinn mikli hefur nú þegar fært Samhjálp myndarlega matarskammta eftir Fiskidaginn mikla í ár. Gestir kaffistofu Samhjálpar sem eru á bilinu 100 – 200 á hverjum degi að njóta frábæra…
Föstudaginn 10. ágúst var dagskrá í kirkjubrekkunni sem er nokkurskonar setningarathöfn fyrir Fiskidaginn mikla. Vináttukeðjan er hlý og notaleg stund þar sem að staldrað er við og hugað að vináttunni…
Setning Fiskidagsins mikla var í gær, og var meðal annars hið fræga súpukvöld auk gleðimessu í Dalvíkurkirkju. Fjölbreytt dagskrá er í dag og er mikill fjöldi nú þegar á tjaldsvæðum…
Nokkrir viðburðir eru á dagskrá í dag, fimmtudaginn 9. ágúst vegna Fiskidagsins mikla á Dalvík. Tónleikar í Bergi, tónleikar á Kaffihúsi Bakkabræðra og Knattspyrnuleikur á Dalvíkurvelli. Lunch beat / Hádegistaktur…
Í dag, miðvikudaginn 8. ágúst verða nokkrir viðburðir vegna Fiskidagsins mikla á Dalvík. Markaður, tónleikar, fiskidagsföndur og Zumba í sundlauginni á Dalvík. Markaður við Dalbæ, Dvalarheimili aldraðra Skemmtilegur “prúttmarkaður” við…
Fiskidagurinn mikli fór fram um síðustu helgi en samkvæmt teljurum Vegagerðarinnar heimsóttu yfir 33.000 manns þessa vinsælu fjölskylduhátíð. Engin mál komu inn á borð lögreglunnar samkvæmt fréttatilkynningu frá framkvæmdastjóra hátíðarinnar.…
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í 17. sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Ennfremur er allur matur og skemmtan…
Vegagerðin hefur fylgst með umferðinni á Dalvík í kringum Fiskidaginn mikla frá árinu 2008 og áætlað fjölda gesta á Fiskidaginn út frá því. Þessar tölur hafa komið nokkuð heim og…
Nú er fólki farið að fjölga á Dalvík og Fiskidagurinn mikli er rétt handan við hornið. Bærinn tekur óðfluga á sig breytta mynd. Fiskidagsskrautið er komið út í garða, göturnar…
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldin árlega á Dalvík. Í ár er dagurinn haldinn laugardaginn 9. ágúst en vikuna á undan er fjölbreytt dagskrá á Dalvík. Á föstudagskvöldinu bjóða íbúar byggðalagsins…
Fiskidagurinn mikli 2013 var haldinn hátíðlegur á Dalvík síðastliðinn laugardag en hátíðarhöldin stóðu frá miðvikudegi og fram á laugardagskvöld. Dagskráin alla þessa daga var glæsileg og var hápunktinum náð á…
Fiskidagurinn mikli verður haldinn laugardaginn 10. ágúst á Dalvík með miklum hátíðarhöldum. Dagana þar í kring verður góð dagskrá í Bergi Menningarhúsi á Dalvík.
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldinn hátíðleg í Dalvíkurbyggð um helgina. Fiskverkendur og fleiri framtakssamir í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti, milli kl. 11:00…
Talið er að um 29.000 manns hafi sótt Dalvíkurbyggð heim á Fiskidagurinn mikla sem haldinn var hátíðlegur 6. ágúst síðastliðinn. Umferð gekk vel miðað við fjölda. Afar lítið var um…
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli verður nú haldinn í ellefta sinn á Dalvík. Markmið hátíðarinnar er að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Ennfremur er allur matur og skemmtanir á…
Bæjarráð Dalvíkur hefur samþykkti tillögu frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa um gjaldskrá tjaldsvæðis yfir Fiskidagsvikuna. Tekin var fyrir tillaga, dagsett þann 5. júlí 2011, um að eitt gjald gildi fyrir hverja…