Hópur Þjóðverja stoppaði á Siglufirði
Um 25 manna hópur Þjóðverja sem er á átta daga hringferð um landið með Fjallasýn Rúnars Óskarssonar stoppaði í Skógræktinni á Siglufirði í dag og fékk sér kaffi og súpu.…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Um 25 manna hópur Þjóðverja sem er á átta daga hringferð um landið með Fjallasýn Rúnars Óskarssonar stoppaði í Skógræktinni á Siglufirði í dag og fékk sér kaffi og súpu.…
Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond kom til Siglufjarðar í dag og var það í fimmta skiptið í sumar. Um borð eru 190 farþegar og fóru þeir meðal annars á Síldarminjasafnið á Siglufirði.
Á tólfta tímanum í gærkvöldi hafði erlent par samband við Neyðarlínuna og óskaði aðstoðar þar sem þau væru komin í sjálfheldu í Nesskriðum við austanverðan Siglufjörð. Um var að ræða…
Þessi tjaldbúi var á tjaldstæðinu á Siglufirði þann 31. október 2015. Jörðin freðin og hiti lítill. Þetta er ekki gjörningur Reita. Þetta er ekki einhver að viðra tjaldið sitt, þetta…
Þau Sigtryggur Arnþórsson og Sæunn Tamar Ásgeirsdóttir kynntust í námi á Bifröst en fyrir stuttu unnu þau nýsköpunarkeppnina “Ræsing í Fjallabyggð”. Sæunn er útskrifaður viðskiptafræðingur og Sigtryggur er með BS…
Síldarminjasafnið á Siglufirði er opið daglega í fimm mánuði á ári, frá 1. maí til 30. september. Þess fyrir utan er opið eftir samkomulagi. Nú er formlegum opnunartíma lokið, en…
Staðfest hefur verið að tvö skemmtiferðaskip hafa boðað komu sína til Siglufjarðar næsta sumar. Í ár var met ár í heimsóknum en 18 skemmtiferðaskipaheimsóknir voru í sumar til Siglufjarðarhafnar. Skemmtiferðaskipin…
Í lok júlí komu fjöldi ferðamanna til Fjallabyggðar. Mikil fjölbreytni er hvernig menn koma sér til Fjallabyggðar, en í júlí komu ferðamenn með skemmtiferðarskipum, húsbílum, rútum, skútum, mótorhjólum og fleira.…
Fyrsta helgin í júlí er alltaf stór ferðahelgi, og líka í Fjallabyggð. Laugardaginn 4. júlí var eitt skemmtiferðaskip að kveðja Siglufjörð og annað að koma, það er stund sem er…
Það komu sex skemmtiferðaskip til Siglufjarðar í júní, en næsta skip kemur þann 3. júlí. Skipið Ocean Diamond kom þrisvar, MV Sea Explorer kom tvisvar og Sea Spirit kom einu…
Tvisvar sinnum í sumar munu tvö skemmtiferðaskip koma sama dag til hafnar á Siglufirði. Við þær aðstæður verður ekki pláss fyrir öll skip á Bæjarbryggju á Siglufirði og þarf því…
Í lok maí mánaðar komu þrjú skemmtiferðaskip til Siglufjarðar með alls 710 farþega sem komu í land og fengu sumir sér mat og drykk á Rauðku, sáu síldarsöltun á Síldarminjasafninu…
Von er á þremur skemmtiferðaskipum í lok maí til Siglufjarðar og alls 710 farþegum. Alls er von á 16 skipum í sumar til Siglufjarðar. Fyrsta skipið heitir MS Fram og…