Kynningarfundur um ferðamannaveg um Norðurland
Miðvikudaginn 1.febrúar kl. 15.00 – 16.00 er boðið til kynningarfundar á Akureyri um “Arctic Coastline Route” eða fyrsta ferðamannaveginum á Íslandi. Fundarstaður er í bæjarstjórnarsalnum í Ráðhúsi Akureyrarbæjar, 4.hæð (Geislagötu…