Fjallabyggð tekur yfir rekstur á húsi eldri borgara í Ólafsfirði
Fjallabyggð og Félag eldri borgara í Ólafsfirði hafa undirritað samning vegna húseignarinnar Bylgjubyggð 2, húsi eldri borgara. Þar með verður Fjallabyggð þinglýstur eigandi hússins og tekur yfir rekstur hennar. Félag…