Appelsínugul viðvörun á Norðurlandi eystra á fimmtudag
Appelsínugul viðvörun er á Norðurlandi eystra á fimmtudag frá morgni og til hádegis. Ekkert ferðaveður verður frá kl. 7-12:30. Fólk er hvatt til að ganga frá lausamunum. Sunnan 20-28 m/s…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Appelsínugul viðvörun er á Norðurlandi eystra á fimmtudag frá morgni og til hádegis. Ekkert ferðaveður verður frá kl. 7-12:30. Fólk er hvatt til að ganga frá lausamunum. Sunnan 20-28 m/s…
Búast má við skammvinnum en öflugum hvelli að morgni laugardagsins 27. maí. Reikna má með snjókomu á fjallvegum Norðanlands og á Vestfjörðum og þörf á vetrarþjónustu. Einnig má búast við…
Hálka og hálkublettir á flest öllum leiðum á Norðurlandi og éljagangur víða. Ófært er í Almenningum til Siglufjarðar. Snjóþekja eða hálka á flestum leiðum á Norðausturlandi. Þungfært er á Tjörnesi…
Veður á Akureyri er mun skaplegra en aðvaranir Veðurstofu Íslands og almannavarna höfuð gert ráð fyrir. Starfsemi og þjónusta Akureyrarbæjar er því smám saman að færast aftur í eðlilegt horf.…
Lágheiðin milli Ólafsfjarðar og Fljóta er nú merkt ófær á korti Vegagerðarinnar. Heiðin hefur verið opin síðan 23. júní í sumar, þegar hún var rudd og opnuð af Vegagerðinni. Vegurinn…
Búið er að opna fyrir Siglufjarðarveg og hreinsa Ólafsfjarðarmúla, en báðar leiðir voru lokaðar í gær. Mikið hreinsunarstarf þurfti til að opna fyrir Ólafsfjarðarmúla, en þar hafði safnast mikið af…