Myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit
Nú er röðin komin að safnstjóranum sjálfum að sýna í Einkasafninu í Eyjafjarðarasveit. Aðalsteinn hefur búið til innsetningu eða jafnvel útstillingu á plast munum úr safneigninni umhverfis Einkasafnið og inni.…