Nýtt listaverk vígt í Eyjafjarðarsveit
Vígsla listaverksins Eddu eftir Beate Stormo fór fram í dag í Eyjafjarðarsveit. Edda stendur á hóli rétt norðan við Smámunasafnið, hóll sá heitir Hrafnskinnarhóll. Kirkjukór Grundarsóknar tók lagið og séra…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Vígsla listaverksins Eddu eftir Beate Stormo fór fram í dag í Eyjafjarðarsveit. Edda stendur á hóli rétt norðan við Smámunasafnið, hóll sá heitir Hrafnskinnarhóll. Kirkjukór Grundarsóknar tók lagið og séra…
Páll Snorrason, Hörður Snorrason og Helga Hallgrímsdóttir í Hvammi hafa hlotið fyrstu Hvatningarverðlaun Eyjafjarðarsveitar fyrir óeigingjarnt framlag þeirra við að prýða umhverfi hjóla- og göngustígsins með skiltum og skúlptúrum. Að…
Eyjafjarðarsveit hefur samið við B. Hreiðarsson ehf. um síðari áfanga leikskólaviðbyggingar við Hrafnagilsskóla en tvö tilboð bárust í framkvæmdina. Áætlað er að starfsemi leikskólans Krummakots geti flutt í nýtt húsnæði…
Eyjafjarðarsveit leitar eftir áhugasömum aðila til að taka að sér sýningu Smámunasafn Sverris Hermannssonar á Sólgarði í sumar. Leitað er eftir aðila sem er til í að taka að sér…
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar og Fjárfestingafélagið Fjörður, í eigu Kristjáns Vilhelmssonar og Kolbrúnar Ingólfsdóttur, hafa gert með sér samkomulag þess efnis að Smámunasafn Sverris Hermannssonar verði áfram hýst í Sólgarði og haldið…
Karl Jónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðarsveitar og tekur hann til starfa 23.janúar 2023. Karl hefur langa og viðamikla reynslu af stjórnunarstörfum úr eigin rekstri og á að auki…
Ný sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur tekið til starfa og átti sinn fyrsta fund miðvikudaginn 1.júní sl. Á fundinum var Hermann Ingi Gunnarsson kjörinn oddviti sveitarstjórnar og Linda Margrét Sigurðardóttir varaoddviti. Þá…
Mikill fjöldi covid tilfella hafa gengið yfir leikskólann Krummakot í Eyjafjarðarsveit í vikunni og liðinni viku. Í upphafi vikunnar voru 11 starfsmenn fjarverandi vegna faraldursins og fjöldi barna. Starfsmenn skólans…
Í dag var gengið til samninga við Verkís um verkfræðihönnun á nýjum leikskóla og viðbyggingum og breytingum á húsnæði Hrafnagilsskóla. Hönnun hefst strax og er áætlað að henni sé að…
Átta Covid19 tilfelli eru nú í Eyjafjarðarsveit og fjórtán eru í sóttkví. Rakningarteymið vinnur nú að því að rekja út frá nýjustu smitum en svo virðist sem hægt sé að…
Eyjafjarðarsveit harmar þá staðreynd að opinberir innviðir hafi brugðist í veðuráhlaupi síðastliðinnar viku. Ljóst er að nútímasamfélag er háð raforku í nánast öllu daglegu starfi og er því óásættanlegt að…
Á opnunarhátíð Handverkshátíðar á föstudagskvöldið 9. ágúst tilkynnti dómnefnd hátíðarinnar þrjá verðlaunahafa. Verðlaun voru veitt fyrir fallegasta bás ársin, nýliða ársins og handverksmann ársins. Í dómnefnd voru Bryndís Símonardóttir, Einar…
Handverkshátíðin verður nú haldin í 26. sinn, í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðasveit dagana 9.-12. ágúst. Um 100 hönnuðir og handverksfólk selja fatnað, keramik, snyrtivörur, textílvörur og skart sem oftar en ekki…
Alls bárust 22 umsóknir um stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar, en umsóknarfrestur um starfið var til 29. júlí. Lista yfir umsækjendur má sjá hér að neðan. Anna Bryndís Sigurðardóttir Akureyri Arnar Kristinsson…
Tvö tilboð bárust í malbikun hjólreiðastíga- og göngustígs milli Akureyrar og Eyjafjarðarsveitar að Hrafnagilshverfi, en Eyjafjarðarsveit auglýsti eftir tilboðum í verkið nú í sumar. Verkið felur í sér malbikun á…
Ólafur Rúnar, sem er lögmaður, tók við stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar á miðju síðasta kjörtímabili. Hann hefur nú ákveðið að snúa sér aftur að lögmannsstörfum. Ólafur Rúnar mun gegna stöðu sveitarstjóra…
Eyjafjarðarsveit hefur óskað eftir tilboðum vegna kaupa á tölvubúnaði fyrir Hrafnagilsskóla. Um er að ræða búnað sem notaður verður við kennslu í grunnskólanum. Meðal annars er um að ræða 103…
Á fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar þann 18. maí sl. var ársreikningur Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2017 tekin til síðari umræðu og samþykktur samhljóða. Heildartekjur A og B hluta voru 1,016 m. kr.,…
Síðastliðinn laugardag tók Jón Gunnarsson, samgönguráðherra, fyrstu skóflustunguna að nýjum göngu- og hjólreiðastíg sem tengir Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit og Akureyri. Þetta ásamt ljósleiðaratengingu allra heimila, er eitt stærsta framkvæmdaverkefni Eyjafjarðarsveitar…
Tilboð hafa verið opnuð í fyrri áfanga nýs hjóla- og göngustígs frá Hrafnagilshverfi að Akureyri. Alls bárust fimm tilboð í verkið. Lægsta tilboð átti Finnur ehf. kr. 81,5 mkr. eða…
Sunnudaginn 30. júlí kl. 12:00 opnar sænska farandsýningin UR BJÖRK, eða úr birki, í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit. Að sýningunni standa 22 handverksmenn- og konur sem skiptu á milli sín heilu…
Eyjafjarðarsveit hyggst leggja 7,2 km hjólreiða- og göngustíga frá bæjarmörkum Akureyrar að Hrafnagili. Tilboð óskast í verkið sem felur einnig í sér lengingu stálröraræsa, endurnýjun og gerð nýrra ræsa undir…
Jarðhitasvæðin í Eyjafjarðarsveit voru grunnurinn að stofnun Hitaveitu Akureyrar árið 1977 og þaðan kom stærsti hluti hitaveituvatnsins alveg fram á þessa öld. Á ýmsu hefur gengið við jarðhitavinnslu í Eyjafirði…
Á fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar 3.mars síðastliðinn var samþykkt samhljóða að ráða Ólaf Rúnar Ólafsson sem sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar og tekur hann við af Karli Frímannssyni sem láta mun af störfum í…
Í fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2016 og árin 2017 – 2019 er rætt um gerð göngu- og hjólastíg milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar og er gert ráð fyrir að framkvæmdir hefjist…
Undirbúningur 23. Handverkshátíðar sem fram fer 6.-9. ágúst er hafinn. Hátíðin er löngu orðin einn stærsti menningarviðburður á Eyjafjarðarsvæðinu jafnframt því að vera stærsti vettvangur handverksfólks og hönnuða á landinu.…
Blaðið Eyvindur úr Eyjafirði er komið út, en blaðið er 64 blaðsíður og hægt að lesa á netinu. Fjölbreytt efni er í blaðinu, en í ritnefnd er Rósa Margrét Húnadóttir…
Fimmtíu og sex sóttu um starf sveitarstjóra í Eyjafjarðarsveit þar af voru 44 karlar en aðeins 12 konur. Þessi mikli fjöldi umsókna kom verulega á óvart en staðfestir að í…