Erlendir áhrifavaldar í Ólafsfirði
Stór hópur af erlendum áhrifavöldum eru núna í Ólafsfirði í nokkra daga að taka upp efni til að birta á sínum samfélagsmiðlum. Hópurinn var meðal annars á brimbrettum í dag…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Stór hópur af erlendum áhrifavöldum eru núna í Ólafsfirði í nokkra daga að taka upp efni til að birta á sínum samfélagsmiðlum. Hópurinn var meðal annars á brimbrettum í dag…
Bandaríkin voru stærsta markaðssvæði norðlenskrar ferðaþjónustu á síðasta ári, rétt eins og á landinu öllu. Um 4% aukning varð á seldum gistinóttum til Bandaríkjamann miðað við árið áður, en mesta…
Erlendir ferðamenn sem heimsækja Norðurland eru mun líklegri til þess að fara í hvalaskoðun, heldur en aðrir ferðamenn sem koma til Íslands. Þetta er niðurstaða skýrslu sem Rannsókn og ráðgjöf…
Það var líflegt um allan bæ á Siglufirði í gær, fjöldinn allur af viðburðum á vegum Síldarævintýris og svo erlendir ferðamenn frá tveimur skemmtiferðaskipum sem komu yfir daginn. Ocean Diamond…
Ný skýrsla um ferðamenn í Fjallabyggð sem komu á árunum 2014-2018 sýnir að um 100.000 ferðamenn erlendir hafi komið til Siglufjarðar árið 2018 og 78.000 til Ólafsfjarðar sama ár. Skýrslan…
Fyrsta ferð Transavia með ferðamenn á vegum Voigt Travel kom í dag, mánudaginn 27. maí frá Rotterdam. Þetta er fyrsta flugið af 16 hjá Transavia í sumar til höfuðstaðar Norðurlands.…
Á morgun, þriðjudaginn 14. maí kemur fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins til Siglufjarðar. Að þessu sinni er fyrsta skipið Ocean Diamond, en það hefur komið fjölmargar ferðir síðustu árin og fer það…
Í dag komu farþegar á vegum Super Break til Akureyrar, og hópur sem hafði verið á Akureyri um helgina fór með vélinni til baka. Eins og áður hefur komið fram…
Í gær lentu fyrstu ferðamenn vetrarins á Akureyrarflugvelli, sem koma til Norðurlands á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Super Break. Flugferðirnar verða alls 29 í vetur og í hverri ferð verða sæti…
Nýverið barst Sauðárkrókshöfn fyrsta bókunin frá skemmtiferðaskipi til Sauðárkróks. Skipið er áætlað til Sauðárkróks 06.07.2020 og heitir Seabourn Quest og er 200 metrar að lengd og ristir 6,5 metra. Skipið…
Hollenska ferðaskrifstofan Voigt Travel hefur nú hafið sölu á skipulögðum ferðum til Akureyrar með leiguflugi frá Hollandi. Ferðaskrifstofan áætlar að fljúga með ferðamenn yfir tvö tímabil á næsta ári, annars…
Alls er búið að bóka 20 skemmtiferðaskipakomur til Siglufjarðar næsta sumar. Búast má við að komunum fjölgi enn frekar. Í ár var algjör sprengja þegar 42 skipakomur voru á Siglufirði.…
Gistinóttum fækkaði um 6% í apríl 2018 samanborið við apríl 2017. Alls voru 19.549 gistinætur á Norðurlandi í apríl 2018, en voru 20.784 í apríl 2017. Frá maí 2017 til…
Á árinu 2017 má áætla að um 573 þúsund erlendir ferðamenn hafi komið á Norðurland, eða 29% af heildarfjölda erlendra ferðamanna sem komu til Íslands á árinu. Næturgestir voru 456…
Á tólfta tímanum í gærkvöldi hafði erlent par samband við Neyðarlínuna og óskaði aðstoðar þar sem þau væru komin í sjálfheldu í Nesskriðum við austanverðan Siglufjörð. Um var að ræða…
Árið 2015 heimsóttu 22.090 gestir Síldarminjasafnið á Siglufirði, en aldrei fyrr hefur gestatalan verið svo há. Það er áhugavert að líta til fjölgunar erlendra ferðamanna milli ára en þeir voru…
Eitthvað er um að erlendir ferðamenn séu nú í Fjallabyggð, en hópur af þeim var að taka myndir yfir Siglufjörð skammt frá Héðinsfjarðargöngum í gær.
Erlendir ferðamenn dvöldu að jafnaði 10,2 nætur á Íslandi sumarið 2011 og ferðuðust langflestir (79,6%) á eigin vegum. Tveir af hverjum þremur höfðu bókað ferðina innan fjögurra mánuða fyrir brottför…
Rúmlega 51.500 erlendir ferðamenn fóru frá landinu í september, samkvæmt talningum Ferðamálastofu eða tæplega 11 þúsund fleiri en í september á síðasta ári. Þetta er rúmlega 26 prósent fleiri ferðamenn…