Kynningarfundur á Dalvík vegna deiliskipulags íþróttasvæðis
Almennur kynningarfundur verður haldinn um tillögu að deiliskipulagi íþróttasvæðis Dalvíkur og breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020, miðvikudaginn 24. janúar næstkomandi.
Read more