Þristurinn kominn inn í Flugsafnið á Akureyri fyrir veturinn
Um síðustu mánaðamót var Þristurinn, Douglas DC-3, TF-NPK, dreginn inn í flugskýli Flugsafns Íslands til vetrardvalar. Verkið unnu félagar í Erninum – Hollvinafélagi Flugsafns Íslands ásamt Þristavinum, starfsmönnum Icelandair og…