Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Grunnskólum Dalvíkurbyggðar í haust
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að skólamáltíðir í grunnskólum Dalvíkurbyggðar verði gjaldfrjálsar frá og með næsta skólaári, haustinu 2024. Verð fyrir hverja skólamáltíð var áður 490 kr. sem foreldrar og forráðamenn…