Knattspyrnudeild Dalvíkur fagnaði á lokahófi og veitti leikmönnum verðlaun
Lokahóf Knattspyrnudeildar Dalvíkur var haldið í gærkvöldi. Magni og Friðjón voru veislustjórar kvöldsins og stóðu sig með prýði. Þröstur Ingvarsson sá um að halda fjörinu uppi. Leikmenn Dalvíkur/Reynis sem léku sinn…