Yfir 50% nemenda skráðir í gjaldfrjálsan leikskóla í Dalvíkurbyggð
Foreldrar í Dalvíkurbyggð hafa tekið vel í breytingar sem hafa orðið í sveitarfélaginu varðandi gjaldfrjálsan leikskóla. Nú þegar eru 50,4% nemenda leikskóla Dalvíkurbyggðar skráðir í gjaldfrjálsan leikskóla, og telja stjórnendur…