Bólusetningar í apótekum Lyfju sem tilraunaverkefni
Í samstarfi heilbrigðisráðuneytisins og Lyfju hefur verið undirbúið tilraunaverkefni um bólusetningar í apótekum sem lyfjafræðingar munu annast. Markmiðið er að bæta þjónustu við notendur, auka aðgengi að heilbrigðisþjónustu, létta álagi…