Beint frá býli dagurinn haldinn á Brúnastöðum í Fljótum 18. ágúst
Sunnudaginn 18. ágúst næstkomandi opna Brúnastaðir í Fljótum býli sitt fyrir gestum í tilefni af Beint frá býli deginum sem er nú haldinn annað árið í röð í samstarfi við…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Sunnudaginn 18. ágúst næstkomandi opna Brúnastaðir í Fljótum býli sitt fyrir gestum í tilefni af Beint frá býli deginum sem er nú haldinn annað árið í röð í samstarfi við…
Nú hefur dýragarðurinn og sveitabúðin á Brúnastöðum í Fljótum opnað fyrir sumarið. Opið verður daglega frá 13:00 – 17:00 í sumar. Hægt er að fá ís úr vél og ískalt…
Brúnastaðabændur í Fljótum hafa nú opnað litla sveitabúð í garðinum við Brúnastaði. Þar verður hægt að fá handverksostana frá Brúnastöðum sem og aðrar afurðir býlisins sem eru býsna fjölbreyttar. Til…