Brimbrettamenn í Ólafsfirði
Brimbrettafólk er reglulega hægt að sjá í ölduganginum í Ólafsfirði. Yfirleitt eru þetta hópar sem ferðast um landið til að grípa öldurnar eða einstaka heimamenn og konur. Áhugasamir geta einnig…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Brimbrettafólk er reglulega hægt að sjá í ölduganginum í Ólafsfirði. Yfirleitt eru þetta hópar sem ferðast um landið til að grípa öldurnar eða einstaka heimamenn og konur. Áhugasamir geta einnig…
Þessir ofurhugar byrjuðu daginn á því að skella sér á brimbretti í Ólafsfirði í morgun. Eins og sjá má á myndunum þá voru þetta fimm aðilar sem voru í sjónum…
Um klukkan fimmleytið í dag voru þrír einstaklingar í vandræðum í sjónum við Ólafsfjörð, um 200 metrum frá landi. Einstaklingarnir þrír voru allir á brimbrettum og rétt sást í kollinn…
Fjallabyggð skoðar þá hugmynd að gera aðstöðuhús fyrir brimbrettafólk í Ólafsfirði, en Helgi Jóhannsson íbúi í Fjallabyggð hafði sent sveitarfélaginu erindi þess efnis. Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar telur málið áhugavert…