Bókamarkaðurinn mikli á Dalvík
Bókasafnið á Dalvík mun standa fyrir sölu á þeim bókum sem þurft hefur að grisja á árinu. Flestar bækurnar koma frá Náttúrusetrinu á Húsabakka sem lagt var niður í haust…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Bókasafnið á Dalvík mun standa fyrir sölu á þeim bókum sem þurft hefur að grisja á árinu. Flestar bækurnar koma frá Náttúrusetrinu á Húsabakka sem lagt var niður í haust…
Þann 30. nóvember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla. Alls bárust sex umsóknir og eru þær birtar hér í stafrófsröð. Arnór Sigmarsson leiðbeinandi Björk…
Laust er til umsóknar starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla. Bókasafn Dalvíkurbyggðar er almenningsbókasafn sem þjónar almenningi og skólum. Bókasafnið er jafnframt upplýsingamiðstöð sveitarfélagsins. Héraðsskjalasafnið safnar, varðveitir og skráir…
Ljósmyndahópur skjalasafnsins á Dalvík hefur í haust unnið með myndir úr Dalvíkurbyggð sem tengjast sjávarútvegi og fólki við störf í fiskvinnslu og við fiskveiðar. Stefnt er að því að sýna afraksturinn í…
Alltaf berst talsvert af skjölum frá einstaklingum á skjalasafnið á Bókasafni Dalvíkur. Í sumar hafa borist einstaklega verðmæt skjalasöfn. Í byrjun ágúst kom Gunnlaugur Snævarr fyrrv. lögregluþjónn í Reykjavík og…
Þriðjudaginn 29. nóvember klukkan 20 verður hið árlega bókmenntakvöld Bókasafns Dalvíkurbyggðar haldið í anddyri Bergs. Þar mun fólk lesa úr bókum að eigin vali og einnig koma höfundar og kynna…
Menningarráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að árgjald bókasafns Dalvíkur hækki úr 1000 kr. í 1500. kr. frá 1. janúar 2012. Mál hefur fyrir bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar til samykktar.