Fimm hrinu leikur hjá HK og BF kvenna
HK-B og Blakfélag Fjallabyggðar mættust á laugardaginn í 1. deild kvenna í blaki. Leikið var í Fagralundi í Kópavogi, heimavelli HK. Leikurinn var sveiflukenndur og fór í fimm hrinur. Fyrsta…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
HK-B og Blakfélag Fjallabyggðar mættust á laugardaginn í 1. deild kvenna í blaki. Leikið var í Fagralundi í Kópavogi, heimavelli HK. Leikurinn var sveiflukenndur og fór í fimm hrinur. Fyrsta…
Kvennalið BF og Þróttur Reykjavík-B léku í dag í íþróttahúsi Kennaraháskólans sem er heimavöllur Þróttar. Þróttur hefur mjög reyndan þjálfara, Róbert Hlöðversson, fyrrverandi landsliðsmaður og leikmaður Stjörnunnar. Fyrsta hrinan var…
Blakfélag Fjallabyggðar og Fylkir áttust við í Íþróttahúsinu á Siglufirði í dag í 1. deild karla í blaki. Fylkismenn höfðu unnið Völsunga á Húsavík á laugardag nokkuð örugglega 0-3 og…
Karlalið Blakfélags Fjallabyggðar keppti við lið Aftureldingar B í Mosfellsbæ á sunnudag. Í liði Aftureldingar voru tveir fyrrum leikmenn BF, þeir Kristinn Freyr Ómarsson og Eduard Bors, en hann er…
Blakfélag Fjallabyggðar keppti við HKarlana úr Kópavogi í dag á Siglufirði í 1. deildinni í blaki. Gestirnir byrjuðu leikinn vel og komust í 1-4 og 5-9 en þá tók við…
Blakfélag Fjallabyggðar leikur tvo leiki í Íþróttahúsinu á Siglufirði, sunnudaginn 18. nóvember. Karlaliðið leikur gegn HKörlum kl. 13:00 og kvennaliðið gegn Ými kl. 15:00 eða þegar karla leiknum lýkur ef…
Lið Vestra í karla- og kvennaflokki mætti til Fjallabyggðar á sunnudaginn og spiluðu við Blakfélag Fjallabyggðar í Íþróttahúsinu á Siglufirði. Karlalið Vestra heimsótti lið Völsungs á Húsavík á laugardeginum og…
Fyrstu heimaleikir Blakfélags Fjallabyggðar í Benecta-deild karla og kvenna fara fram sunnudaginn 11. nóvember þegar Vestri mætir í heimsókn. Karlaleikurinn hefst kl. 13:00 og áætlað er að kvennaleikurinn hefjist kl.…
Blakfélag Fjallabyggðar (BF) og Völsungur mættust á Húsavík í fyrsta leik liðanna í Benecta deildinni í blaki. Um 70 áhorfendur voru á leiknum til að hvetja liðin áfram. Það voru…
Blakfélag Fjallabyggðar stendur fyrir hátíðarkaffi á 17. júní í Kiwanishúsinu, Aðalgötu 8 á Siglufirði. Kaffi og kökuhlaðborð frá kl. 15-17, verð 2000 kr. fyrir eldri en 13 ára og 500…
Um helgina fór fram 43. Öldungamót Blaksambands Íslands á Akureyri og hét mótið að þessu sinni BlaKA 2018. Mótið í ár var fjölmennasta öldungamótið frá upphafi en 183 lið voru…
Um helgina fer fram blakmótið Sigló hótel – Benecta mót BF, og eru tæplega 500 keppendur á mótinu í ár. Nokkrir leikir fóru fram í gær, og léku karlalið Blakfélags…
Blakfélag Fjallabyggðar og Fylkir kepptu á Siglufirði í dag í 1. deild karla í blaki. Liðin mættust í byrjun febrúar í Árbænum og vann þá Fylkir 3-1. BF voru staðráðnir…
Um næstu helgi fer fram Sigló Hótel – Benecta mót Blakfélags Fjallabyggðar. Mótið hefur verið að stækka undanfarin ár enda vinsældir blaksins sífellt að aukast. Á mótinu í ár munu…
Blakfélag Fjallabyggðar og Afturelding-B kepptu í Varmá í Mosfellsbæ í gær í 1. deild karla í blaki. Afturelding byrjaði leikinn betur og komust fljótlega í 5-1 og 12-7 en BF…
Barna- og unglingastarfið hjá Blakfélagi Fjallabyggðar er í miklum blóma og eru yfir 50 krakkar á grunnskólaaldri að æfa undir handleiðslu Raul og Önnu Maríu og er greinilegt að þau…
Blakfélag Fjallabyggðar gerði góða ferð á Ísafjörð í dag og mætti Vestra í 1. deild karla í blaki. Leikurinn fór fram í Íþróttahúsinu Torfunesi á Ísafirði kl. 13:00 í dag.…
Blakfélag Fjallabyggðar mætti í dag Hamar frá Hveragerði. BF mætti með níu manna lið auk þjálfara og aðstoðarþjálfara. BF vann fyrstu hrinuna 18-25 og byrjuðu leikinn vel. Í annari hrinu…
Blakfélag Fjallabyggðar heimsótti Stjörnumenn(3) í íþróttahúsið Álftanesi í gær. BF mætti með 12 leikmenn, en félagið hefur spilandi þjálfara, Raul Rocha og aðstoðarþjálfari er Anna María Björnsdóttir. Í skýrslu dómara…
Blakfélag Fjallabyggðar mætir Aftureldingu B í íþróttahúsinu á Siglufirði, laugardaginn 30. september kl. 15:00. Er þetta fyrsti leikur félagsins í 1. deild karla í blaki. Aðgangur ókeypis og sala léttra…
Blakfélag Fjallabyggðar (BF) hefur gengið frá ráðningu á Raul Rocha og Önnu María Björnsdóttur fyrir veturinn. Raul, sem er 34 ára Spánverji, mun þjálfa meistaraflokka félagsins ásamt byrjendablakið. Raul og…
Fimm lið frá Blakfélagi Fjallabyggðar hafa lokið móti á Mosöld, öldungamótinu í blaki. Bestan árangur náði BF-B í karlaflokki en þeir unnu sína deild, þeir spiluðu sex leiki og töpuðu…
Aðalfundur Blakfélags Fjallabyggðar fer fram miðvikudaginn 29. mars að Hóli á Siglufirði. Fundurinn hefst kl 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn, foreldrar og annað áhugafólk um blakíþróttina eru hvattir…
Blakfélag Fjallabyggðar náði góðum árangri á sínu fyrsta starfsári á Íslandsmótinu í blaki sem lauk nú um helgina með lokamóti í Fjallabyggð. Við fengum forsvarsmann BF, Óskar Þórðarson til að…
Blakfélag Fjallabyggðar (BF) býður upp á æfingabúðir fyrir börn og unglinga (1.-10.bekk) föstudaginn 24. mars og laugardaginn 25. mars í íþróttahúsinu á Siglufirði. Æfingarnar eru haldnar í samstarfi við Lorenzo…
Íslandsmótið í blaki fór fram á Siglufirði í dag og heldur áfram á morgun. Blakfélag Fjallabyggðar í 2. deild karla lék tvo leiki í dag og sigraði báða leikina 2-1.…
Íslandsmótið í blaki hófst á Siglufirði í gærkvöldi. Heimamenn í Blakfélagi Fjallabyggðar tóku á móti Ungmennafélaginu Eflingu frá Laugum í Reykjadal. Um var að ræða leik í 2. deild karla,…
Blakmótið Sigló Hótel – Benecta Mót BF hófst í gær kl. 19:05 með sex leikjum og var spilað til miðnættis, alls 37 leikir. Heimamenn í Fjallabyggð eru með sex lið,…