BF vann Hamar í 5 hrinu leik
Blakfélag Fjallabyggðar og Hamar í Hveragerði mættust í síðasta deildarleik 1. deildar karla í blaki í dag í Hveragerði. Þróttararnir Jason Ívarsson fyrrum formaður BLÍ og Sævar Már Guðmundsson sá…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Blakfélag Fjallabyggðar og Hamar í Hveragerði mættust í síðasta deildarleik 1. deildar karla í blaki í dag í Hveragerði. Þróttararnir Jason Ívarsson fyrrum formaður BLÍ og Sævar Már Guðmundsson sá…
Um 400 blakarar og 54 lið spiluðu á stóru blakmóti í Fjallabyggð um helgina. Þetta árlega hraðmót í blaki hefur orð á sér að vera eitt skemmtilegasta blakmót hvers árs.…
Um helgina fer fram Sigló Hótel – Benectamót Blakfélags Fjallabyggðar. Alls munu 59 lið taka þátt í mótinu og verður spilað í tíu deildum og spilaðir 145 leikir. Á morgun,…
Blakfélag Fjallabyggðar og HK-b mættust á Siglufirði um helgina í 1. deild karla í blaki. BF hafði aðeins unnið einn leik af síðustu 5 leikjum í deildinni og kom sigurleikurinn…
Bikarmót Blaksambands Íslands fyrir yngri flokka var haldið HK í Digranesi og Fagralundi um helgina. Blakfélag Fjallabyggðar sendi lið í 4. flokki í mótið í blönduðu liði. Í liðinu voru…
Blakfélag Fjallabyggðar og Fylkir mættust í íþróttahúsinu á Siglufirði í dag en liðin leika í 1. deild karla, Benecta deildinni. BF hafði ekki leikið í deildinni síðan 23. nóvember, en…
Kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar keppti við Aftureldingu-B í dag í Varmá í Mosfellsbæ. Afturelding hefur úr mörgum stelpum að velja en félagið hefur lið í Mizunodeild kvenna og tvö lið í…
Blakfélag Fjallabyggðar hefur skrifað undir áframhaldandi samstarfssamning við Genís og Sigló hótel. Genís (Benecta) og Sigló Hótel hafa verið aðalstyrktaraðilar Blakfélags Fjallabyggðar (BF) frá stofnun félagsins. Síðasti samningur rann út…
Val á íþróttamanni ársins 2019 í Fjallabyggð fer fram laugardaginn 28. desember kl: 16:00 í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Hátíðin er samstarfsverkefni UÍF og Kiwanisklúbbsins Skjaldar. Á hátíðinni verður íþróttafólk verðlaunað fyrir…
Kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar heimsótti Aftureldingu X í dag í Mosfellsbænum eftir að hafa unnið Grundfirðinga á laugardaginn. Búist var við erfiðum leik, en Afturelding er eitt af toppliðunum í deildinni.…
Kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar og Vestri mættust í Íþróttahúsinu á Siglufirði í dag í Benecta deildinni í blaki. Úr varð langur og jafn leikur sem endaði í fimm hrinum í maraþon…
Kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar mætti Þrótti Reykjavík í Benecta deildinni í blaki. Reykjavíkur Þróttur spilar einnig í Mizuno deildinni en hafa b-lið í 1. deildinni. Þróttur hafði fengið lengra frí en…
Karlalið Blakfélags Fjallabyggðar heimsótti Þrótt í Vogum í Vogabæjarhöllinni í dag í Benecta deildinni í blaki. Leikurinn var gríðarlega spennandi og flestar hrinur mjög jafnar. Gonzalo þjálfari BF spilaði sínar…
Laugardaginn 19. október verður sannkölluð blakveisla í íþróttahúsinu á Siglufirði þar sem tveir leikir fara fram í Benectadeild kvenna og karla. Kvennaleikurinn hefst kl. 14:00 þar sem BF mætir Aftureldingu…
Um helgina fer fram fyrsta helgin af þremur á Íslandsmóti neðri deilda. Í Fjallabyggð munu 3. deild kvenna og 5. deild kvenna koma saman og spila. Blakfélag Fjallabyggðar á lið…
Kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar heimsótti HK-B í Fagralundi í dag og hófst leikurinn strax á eftir karlaleiknum sem var fyrr um daginn. Í liði HK er Elsa Sæný Valgeirsdóttir, fyrrum þjálfari…
Karlalið Blakfélags Fjallabyggðar heimsótti HK-B í Fagralundi í dag í Benecta-deildinni í blaki. HK lék tvo leiki í miðri viku og vann Þrótt Vogum 0-3 en tapaði fyrir Hamar 1-3…
Blakfélag Fjallabyggðar og Afturelding B mættust í Benecta-deildinni í blaki í dag í Íþróttahúsinu Varmá í Mosfellsbæ. Afturelding vann fyrsta leikinn á Íslandsmótinu gegn Þrótti Vogum nokkuð örugglega 3-0 á…
Kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar mætti KA-B í Benecta-deildinni í Íþróttahúsinu á Siglufirði í dag. BF lenti í vandræðum í síðasta leik og tapaði 1-3, en voru mun ákveðnari í þessum leik…
Blakvertíðin í Fjallabyggð hófst með tveimur leikjum í Benecta-deildum Íslandsmótsins í blaki í dag. Kvennalið BF hóf leik gegn Álftanesi-2 og strax á eftir hófst leikur BF og Hamars í…
Fyrstu leikir Blakfélags Fjallabyggðar í karla- og kvennaflokki í 1. deild fara fram laugardaginn 21. september í Íþróttahúsinu á Siglufirði. Kvennaliðið leikur fyrst við Álftanes 2 kl. 14:00 og karlaliðið…
Árangur Blakfélags Fjallabyggðar (BF) hefur ekki farið framhjá neinum eftir að félagið var formlega stofnað í maí 2016. Félagið varð Íslandsmeistari karla á sínu fyrsta starfsári í 2. deild karla…
Karlalið Blakfélags Fjallabyggðar lék síðasta mótsleikinn í Benectadeildinni í dag gegn HK-B. Með sigri hefði HK getað tryggt sér 2. sætið en heimamenn voru ekkert með nein plön um annað…
Síðustu leikir karla- og kvennaliðs Blakfélags Fjallabyggðar í Benectadeildunum á tímabilinu eru í dag í Íþróttahúsinu á Siglufirði. Nánar verður greint frá úrslitum leikjana hér á vefnum síðar í dag.…
Kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar lék gegn Álftanesi 2 í Benectadeildinni í blaki í dag. Fyrir leikinn hafði Álftanes unnið fjóra leiki en BF aðeins einn og var því búist við erfiðum…
Völsungur heimsótti Blakfélag Fjallabyggðar í gær en liðin léku í 1. deild karla í blaki í íþróttahúsinu á Siglufirði. Fyrir leikinn var Völsungur í neðsta sæti og voru enn án…
Karla- og kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar mættu liði Vestra í dag í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði. Leikur karlanna hófst á undan en lið Vestra er á toppi deildarinnar og er með…
Blakfélag Fjallabyggðar hefur tilnefnt 8 blakara á vegum félagsins til íþróttamanns Fjallabyggðar árið 2018, en valið fer fram á morgun, föstudaginn 28. desember í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Tilnefningar Blakfélags Fjallabyggðar eru…