Berjamessa og kærleiksganga í Ólafsfirði
Síðustu viðburðir Berjadaga eru í dag en hátíðin hófst á fimmtudag. Listafólk af Berjadögum annast tónlistarflutning í guðsþjónustu í Ólafsfjarðarkirkju kl. 11:00, ásamt Ave Köru Sillaots organista. Almennur safnaðarsöngur. Sóknarprestur…