Menningarfélagið Berg auglýsir eftir umsóknum fyrir fjölbreytta matarviðburði í Bergi
Stjórn Menningarfélagsins Bergs hefur ákveðið að enginn einn aðili verði með veitingarekstur í Menningarhúsinu Bergi heldur verði opið fyrir hvern sem er að sækja um að vera með hádegismat, kaffihús,…