Norðlendingar geta í sumar flogið beint til Tenerife frá Akureyri
Heimsferðir hafa í gegnum árin boðið upp á bein flug frá Akureyri til spennandi áfangastaða úti í heimi. Ferðaskrifstofan bætir nú enn í úrvalið og býður upp á bein flug…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Heimsferðir hafa í gegnum árin boðið upp á bein flug frá Akureyri til spennandi áfangastaða úti í heimi. Ferðaskrifstofan bætir nú enn í úrvalið og býður upp á bein flug…
Niceair kynnir 3ja nátta borgarferðir til Edinborgar og Berlínar í haust. Edinborg: 20. október og 17. nóvember Berlín: 10. nóvember og 1. desember Berlín er rík af sögu, fjölbreytileika og…
Stofnað hefur verið félag um millilandaflug á Akureyri og er áætlað jómfrúarflug 2. júní næstkomandi. Félagið hefur fengið nafnið Niceair sem vísar til norður Íslands og mun sinna vaxandi markaði…
Norðlensk ferðaþjónusta fékk góða innspýtingu í morgun þegar fyrsta flugvél vetrarins á vegum Voigt Travel lenti á Akureyrarflugvelli um kl. 10:00. Flogið verður á föstudögum og mánudögum næstu fimm vikur,…
Hollenska flugfélagið Transavia hefur hafið beina sölu á flugsætum til Akureyrar frá Rotterdam, í ferðir sem farnar verða í sumar og næsta vetur. Þetta er í fyrsta sinn sem hollenskt…
EFLING FERÐAÞJÓNUSTU Á NORÐUR- OG AUSTURLANDI Sólarhringstilboð milli Akureyrar og Kaupmannahafnar – aðrir áfangastaðir í Evrópu til skoðunar í haust og vetur Iceland Express mun fljúga vikulega milli Akureyrar og…
Iceland Express býður í sumar upp á fast áætlunarflug milli Akureyrar og Kaupmannahafnar. Félagið hafði áður tilkynnt að ekki yrði af fluginu en hefur nú skipt um skoðun vegna þrýstings…