Viðburðir alla daga á Barnamenningarhátíð á Akureyri
Barnamenningarhátíð á Akureyri er nú haldin í sjöunda sinn og hefur stækkað ár frá ári. Hátíðin teygir sig yfir allan aprílmánuð með það að markmiði að hvetja börn og fjölskyldur…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Barnamenningarhátíð á Akureyri er nú haldin í sjöunda sinn og hefur stækkað ár frá ári. Hátíðin teygir sig yfir allan aprílmánuð með það að markmiði að hvetja börn og fjölskyldur…
Ástarpungarnir verða með tónleika og fyrir börnin á Ljóðasetri Íslands á Siglufirði, fimmtudaginn 11. ágúst kl. 16.00 sem hluti af verkefninu Barnamenning á Ljóðasetri sem staðið hefur yfir í sumar.…
Á morgun, fimmtudaginn 30. júní, kl. 17-18 verður ritsmiðja fyrir 12-14 ára börn í Ljóðasetrinu á Siglufirði. Þar verður farið í gegnum ýmsar æfingar í skapandi skrifum. Ungmenni eru hvött…
Sýning opnar í Ljóðasetrinu á morgun, fimmtudaginn 30. júní kl. 15.00. Um er að ræða verkefnið Barnamenning í Ljóðasetrinu á Siglufirði. Þar verða sýnd verk barna sem tóku þátt í…
Aprílmánuður er helgaður Barnamenningarhátíð á Akureyri, nokkrum viðburðum hefur þó verið frestað. Markmið hátíðarinnar er að hvetja börn og ungmenni til virkrar þátttöku í menningarstarfi og veita þeim tækifæri til…
Barnamenningarhátíð á Akureyri hefst þriðjudaginn 9. apríl og stendur til sunnudagsins 14. apríl. Á dagskrá eru alls kyns listasmiðjur og ótal viðburðir við hæfi barna á öllum aldri. Setning hátíðarinnar…