Fasteignafélag fær 5 einbýlishúsalóðir í Ólafsfirði
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt að úthluta 5 einbýlishúsalóðum sem eftir voru í Bakkabyggð í Ólafsfirði meðfram Ólafsfjarðarvatni til fasteignafélagsins Reykjanes Investment ehf. Um er að ræða lóðir Bakkabyggð…